Viltu geislandi húð? Þá þarftu morgunfrú
Morgunfrú er öflugur rakagjafi fyrir húðina ásamt því að vera áhrifarík lausn gegn bólum. Þessi fjölhæfa lækningajurt á sér margra alda sögu í grasalækningum. Í dag er hún einna þekktustu fyrir áhrif sín á [...]
Ekta krækiberjasaft
Krækiber hafa frá ómunatíð verið notuð í matargerð á norðlægum slóðum. Lengi vel var það ómissandi hluti af haustverkunum á Íslandi að tína ber og búa til krækiberjasaft – og hjá mörgum er það [...]
6 ráð til að eldast vel
Margir einblína á losna við hrukkur þegar þeir eldast, en það að eldast vel snýst um svo miklu meira en það. Að eldast vel felur í sér að hugsa vel um sjálfan sig með [...]
Bólur? Þá er blóðberg lausnin
Blóðberg er einstaklega góð náttúruleg lausn gegn bólum ásamt því að hafa góð áhrif á heilsuna. Það er náskylt garðablóðbergi T. vulgaris, öðru nafni timjan, sem á sér afar langa sögu sem lækninga- og [...]
Hinn fullkomni morgunmatur fyrir geislandi húð
Í gegnum árin hef ég þróað hinn fullkomna morgunmat því ég trúi því að fegurðin komi innan frá og að gæði þess sem þú lætur ofan í þig sjáist á ástandi húðarinnar. Staðreyndin er [...]
Birki er bólgueyðandi og vatnslosandi
Birki er bæði bólgueyðandi og vatnslosandi en það hefur verið notað til lækninga frá örófi alda. Margar tegundir af birki eru notaðar til lækninga; ein sú þekktasta er valbjörk, B. pendula, sem ekki vex [...]
Triphala kemur jafnvægi á meltinguna
Triphala er einna þekktast fyrir að koma jafnvægi á meltinguna og þá sér í lagi sem hægðalosandi. Triphala er ekki nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki [...]
Besta meðlætið á vorin
Ég er á því að steikt fíflablóm og fíflablöð séu besta meðlætið á vorin. Túnfífill vex út um allt og því er auðvelt að tína hann sér til matar. Fíflablöðin eru sneisafull af vítamínum [...]
Meðganga, brjóstagjöf og ungbörn: hvaða jurtir eru öruggar?
Ég fæ oft þessa spurningu: „Er öruggt að nota þessa jurt á meðgöngu?“ Að sama skapi fæ ég reglulega fyrirspurnir um hvaða jurtir sé óhætt að nota fyrir brjóstagjöf og ungbarnið. Þess vegna fannst [...]
Er túrmerik allra meina bót?
Túrmerik (Curcuma longa) er án nokkurs vafa allra meina bót, en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Það hefur óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa [...]