Grid2016-10-12T19:14:09+00:00

Viltu geislandi húð? Þá þarftu morgunfrú

By |8 ágúst, 2021|Categories: Heilsa, Húð, Jurtir & krydd|Tags: , , , , , , , |

Morgunfrú er öflugur rakagjafi fyrir húðina ásamt því að vera áhrifarík lausn gegn bólum. Þessi fjölhæfa lækningajurt á sér margra alda sögu í grasalækningum. Í dag er hún einna þekktustu fyrir áhrif sín á [...]

Triphala kemur jafnvægi á meltinguna

By |23 maí, 2021|Categories: Jurtir & krydd|Tags: , , , , , , , , , , |

Triphala er einna þekktast fyrir að koma jafnvægi á meltinguna og þá sér í lagi sem hægðalosandi. Triphala er ekki nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki [...]

Meðganga, brjóstagjöf og ungbörn: hvaða jurtir eru öruggar?

By |3 maí, 2021|Categories: Heilsa, Jurtir & krydd|Tags: , , , , , , , , , |

Ég fæ oft þessa spurningu: „Er öruggt að nota þessa jurt á meðgöngu?“ Að sama skapi fæ ég reglulega fyrirspurnir um hvaða jurtir sé óhætt að nota fyrir brjóstagjöf og ungbarnið. Þess vegna fannst [...]

Er túrmerik allra meina bót?

By |26 apríl, 2021|Categories: Jurtir & krydd|Tags: , , , , , , , , , , , , , , , |

Túrmerik (Curcuma longa) er án nokkurs vafa allra meina bót, en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Það hefur óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa [...]

Go to Top