24 stunda kremið sem dregur úr fínum línum og merkjum öldrunar, er langvinsælasta kremið okkar. Það er einstaklega nærandi og rakagefandi, þökk sé íslenskum jurtum og háu hlutfalli af lífrænu kakó- og sheasmjöri, apríkósuolíu og E-vítamíni. 24 stunda kremið inniheldur einnig rósa- og appelsínublóma ilmkjarnaolíur sem eru sérstaklega góðar fyrir þroskaða húð.

Við mælum með að nota 24 stunda kremið á morgnana en einnig á kvöldin ef að húðin er þurr. Þetta krem er mjög vinsælt á meðal útivistarfólks þar sem það inniheldur náttúrulega sólarvörn og ver húðina fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum. Ef að húðin er mjög þurr mælum við með að bera græðikremið á aukalega yfir daginn en það er einnig öflugur rakagjafi og sérstaklega hannað fyrir mjög þurra húð.

  • 24 stunda krem

    7.490 kr.
    Setja í körfu Skoða
  • Græðikrem

    4.490 kr.
    Setja í körfu Skoða