grasagudda

About Anna Rosa Robert Omarsdottir

This author has not yet filled in any details.
So far Anna Rosa Robert Omarsdottir has created 7 blog entries.

Engifer, ógleði og verkir

2018-11-19T19:51:00+00:0019 október, 2016|Flokkar: Engifer|

Engifer (Zingiber officinale) er ekki einungis eitt þekktasta krydd í heimi, lækningamáttur hans hefur verið þekktur frá örófi alda en hann er t.d. algengur í aldagömlum kínverskum jurtaformúlum. Engifer hefur fjölbreyttan lækningamátt og undanfarna áratugi hefur hann verið vinsælt viðfangsefni  vísindamanna, en þegar skoðaðir eru gagnabankar á netinu má finna hátt í 1800 rannsóknir á [...]

Orkuleysi, kvíði og þunglyndi

2018-11-19T20:43:59+00:0019 október, 2016|Flokkar: Burnirót|

Burnirót (Rhodiola rosea) hefur lengi verið notuð í grasalækningum í Austur-Evrópu og Asíu en skammt er síðan farið var að nota hana að ráði í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Mikil hefð er fyrir því að nota burnirót til að auka andlegt þol en hún er ein af fáum íslenskum jurtum sem er styrkjandi fyrir taugakerfið. Greinarhöfundur [...]

Er í lagi að borða kanil?

2018-11-19T20:39:45+00:0019 október, 2016|Flokkar: Kanill|

Öll þekkjum við kanil, þetta ævaforna krydd sem lengi hefur verið í hávegum haft bæði sem krydd og lækningajurt. Kanill er unninn úr innri berki kaniltrésins og á rætur sínar að rekja til Sri Lanka og Indlands en eldra heiti Sri Lanka er Ceylon. Kaniltré eru ræktuð í mörgum löndum en fæstir gera sér grein [...]

Lækningamáttur bláberja

2018-11-19T19:16:44+00:0018 október, 2016|Flokkar: Bláber|

Aðal­blá­ber hafa verið notuð til lækn­inga í a.m.k. þús­und ár, en heim­ildir eru um notkun þeirra til lækn­inga í Þýska­landi allt frá 12. öld. Í seinni heims­styrj­öld­inni í Bret­landi var fyrst farið að rann­saka aðal­blá­ber þegar flug­mönnum í breska flug­hernum var gefin aðal­blá­berja­sulta því hún þótti bæta sjón þeirra, sér­stak­lega í næt­ur­flugi. Allar götur síðan [...]

Er túrmerik töfrajurt?

2018-11-19T19:59:47+00:0018 október, 2016|Flokkar: Túrmerik|

Það má alveg til sannsvegar færa að túrmerik (Curcuma longa) sé töfrajurt en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Túrmerik þykir hafa óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa margar vísindarannsóknir staðfest hefðbundna notkun þess til lækninga. Ekkert krydd er jafn vinsælt til rannsókna í heiminum í [...]

Sveppir – hvað gera þeir?

2018-11-19T20:48:26+00:0018 október, 2016|Flokkar: Maitake, Reishi, Shiitake|

Margar sveppategundir hafa alla tíð verið notaðir matar, en ekki allir vita að sumir sveppir hafa líka verið notaðir til lækninga öldum saman. Mikil hefð er fyrir notkun sveppa til lækninga í Asíu en undanfarna áratugi hafa þeir einnig náð vinsældum á vesturlöndum og eru núna vinsælt rannsóknarefni vísindamanna. Áður fyrr voru sveppir eingöngu tíndir [...]

Triphala, hvað er nú það?

2018-11-19T20:51:40+00:0013 október, 2016|Flokkar: Triphala|

Triphala er ekki  nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki (Terminalia chebula), bibhitaki (Terminalia bellirica) og amalaki (Emblica officinalis) í jöfnum hlutföllum. Triphala er ein elsta og þekktasta jurtablanda sem um getur á Indlandi en undanfarna áratugi hefur hún einnig náð miklum vinsældum á vesturlöndum og er nýfarin [...]