Handáburðurinn okkar er engum líkur. Hann er einstaklega nærandi og græðandi fyrir þreyttar og sárar hendur. Inniheldur sótthreinsandi ilmolíur og verndar þannig gegn óæskilegum bakteríum.

Mjög vinsæll meðal heilbrigðisstarfsmanna til að næra þurrar hendur eftir mikla sprittnotkun. Handáburðurinn gengur fljótt inn í húðina og hægt að nota hann oft á dag án þess að það trufli vinnu.

Ef hendurnar eru með sprungur sem erfiðlega gengur að græða mælum við eindregið með að nota sárasmyrslið samhliða handáburði fyrir enn fljótari árangur.

Berið sárasmyrslið ríkulega á kvölds og morgna og handáburðinn nokkrum sinnum yfir daginn. Handáburðurinn er í pakkatilboðinu – líkami.

  • Sárasmyrsl

    7.490 kr.
    Setja í körfu Skoða