Miðað við svörin þín mæli ég með að þú passir upp á að fá nægilegan raka innvortis og útvortis. Berðu á þig rakakrem daglega sem inniheldur engin skaðleg efni. Ég mæli með að þú drekkir nóg af vatni en drekktu líka jurtate því jurtirnar gefa meiri raka. Ég drekk t.d. daglega kamillu, tulsi (holy basil) og piparmyntu. Annað atriði sem er gríðarlega mikilvægt er að sofa nóg. Svefnleysi getur haft vond áhrif á húðina og aukið fínar línur og hrukkur. Síðast en ekki síst er mikilvægt að borða nóg af grænmeti því það er stútfullt af vítamínum, andoxunarefnum og steinefnum sem gera kraftaverk fyrir húðina.

Ég mæli með rakagefandi pakkatilboðinu fyrir þig. Það inniheldur rakakrem úr íslenskum jurtum sem draga úr fínum línum og hrukkum, ásamt því að veita húðinni heilbrigðan ljóma.

  • Sale!

    Pakkatilboð – rakagefandi

    Original price was: 17.480 kr..Current price is: 15.990 kr..
    Setja í körfu Skoða