Pakkatilboð – bólur

10.390 kr.

(101 umsagnir frá notendum)

Er bólan sem virkaði ósköp saklaus í gær orðin að skrímsli? Hefurðu prófað (næstum) allt til að losna við hana? Pakkinn inniheldur bóluhreinsi og dagkrem (sjá í VOGUE) sem draga hratt úr bólum án þess að erta húðina. Bóluhreinsirinn er náttúruleg lausn gegn bólum og dagkremið jafnar húðina ásamt því að gefa fallegan ljóma. P.S. Búðu þig undir að segja bless við bólurnar!

 

Smelltu til að lesa um náttúrulega meðferð við bólum.

 

Inniheldur íslenskar jurtir tíndar af Önnu Rósu.

2x 50 ml

Lýsing

Notkun: Notaðu bómull eða eyrnapinna til að bera bóluhreinsinn á bólur þrisvar til sex sinnum á dag. Leyfðu að þorna og berðu dagkremið svo yfir. Best er að bera dagkremið á einu sinni á dag á morgana. Hristist fyrir notkun. Athugaðu að bóluhreinsirinn er ekki andlitsvatn til að bera á allt andlitið, heldur bara á bólurnar sjálfar. Má líka nota á bak og önnur bólótt svæði á líkamanum. Má nota á meðgöngu.

BÓLUHREINSIR

Áhrif:

 • Náttúruleg lausn gegn bólum og fílapenslum
 • Bólgueyðandi og sótthreinsandi
 • Róar og dregur úr pirringi í húð

Geymsluþol: Bóluhreinsirinn er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Bóluhreinsirinn er framleiddur oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika hans. Geymist við stofuhita.

DAGKREM

Áhrif:

 • Jafnar húð og gefur fallegan ljóma
 • Sérstaklega gott fyrir bólur og blandaða húð
 • Mjög gott eftir rakstur
 • Inniheldur náttúrulega sólarvörn
 • Dregur úr skaðlegum umhverfisáhrifum

Húðgerð: Fyrir venjulega, viðkvæma, feita og blandaða húð.

Geymsluþol: Dagkremið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika. Geymist við stofuhita.

Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Ég mæli hiklaust með bóluhreinsinum og eftir að ég fór að nota dagkremið líka bjargaði það gjörsamlega húðinni. Bóluhreinsir og dagkrem frá Önnu Rósu er besta combóið til að vera með góða húð, ég hef aldrei verið svona góð eins og núna!

Sóldís Fannberg

Ég hef notað vörurnar frá Önnu Rósu frá 2017 og það er ekki af ástæðulausu afhverju ég nota þær ennþá í dag, 2 árum síðar. Mér finnst öll kremin frábær, bæði rakagefandi og halda húðinni mjúkri. Á hverju kvöldi þegar ég þríf á mér andlitið þá nota ég dagkremið frá Önnu Rósu og svo nota ég bóluhreinsinn hennar á allar bólur, stórar sem smáar og á fílapensla. Þannig tekst mér að halda húðinni hreinni, fallegri og mjúkri!

Jónína Þórdís Karlsdóttir

Algengar spurningar

 • Já, það er frí heimsending þegar keypt er fyrir 15.000 kr eða meira. Það gildir líka þegar sent er á pósthús/póstbox/pakkaport.
 • Sendingarkostnaður er 990 kr á höfuðborgarsvæðinu en 1.290 kr á landsbyggðinni þegar keypt er fyrir minna en 15.000 kr. Það gildir þegar sent er heim/pósthús/póstbox/pakkaport.

Já, það er hægt að sækja pantanir í verslun að Langholtsvegi 109. Verslunin er eingöngu opin fimmtudaga og föstudaga frá 12-16 og það er ekki hægt að sækja pantanir á öðrum dögum. Hafðu samband á onnuson@annarosa.is til að fá kóða til að sleppa við sendingarkostnað ef þú vilt sækja pöntun í verslun.

Já, við erum með opna búð að Langholtsvegi 109 (Drekavogsmegin). Það er opið fimmtudaga og föstudaga frá 12-16.

Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og hægt er, en í flestum tilvikum afgreiðir Anna Rósa pantanir samdægurs eða næsta virka dag. Vörum er dreift með Íslandspósti eða Basesendingu. Heimsending er afhent samdægurs (í 95% tilvika) eða næsta dag (í 5% tilvika)  á höfuðborgarsvæðinu ef pantað er fyrir kl 10 virka daga. Það tekur vanalega 1-3 virka daga að afhenda á pósthús/póstbox/pakkaport. Því miður er ekki í boði að sækja vörur til Önnu Rósu.

Við bjóðum reglulega upp á afsláttarkóða í fréttabréfinu okkar. Skráðu þig á póstlista og fylgstu vel með!

Skráðu þig hér!

Já, við erum með lúxusprufur af öllum húðvörum. Lúxusprufur af kremum eru 15 ml og af bóluhreinsi 20 ml. Prufurnar eru í sömu hágæða glerkrukkum/flöskum og húðvörur í fullri stærð. Þetta magn er nóg til þess að prufa í nokkur skipti og sjá hvort varan hentar þinni húð. Lúxusprufur fást eingöngu í vefverslun.

Skoða Lúxusprufur

Innihald

*lífrænt vottað eða tínt af Önnu Rósu

Bóluhreinsir

32% styrkleiki af vínanda, vallhumall* (Achillea millefolium), garðablóðberg* (Thymus vulgaris), blóðberg* (Thymus praecox) morgunfrú* (Calendula officinalis).

Dagkrem

Vatn, ólífuolía (Olea europaea), vallhumall* (Achillea millefolium), kamilla* (Matricaria recutita), morgunfrú* (Calendula officinalis), sheasmjör* (Bytyrospermum parkii), kakósmjör* (Theobroma cacao), cetosteryl alcohol, ethoxylated sorbitan ester, phenoxyethanol, benzyl alcohol, potassium sorbate, E vítamín (tocopherol), lavender* (Lavendula officinalis).

Endurvinnsla

 • 100% endurvinnanleg glerflaska/krukka
 • 100% endurvinnanlegur tappi/lok úr polypropylene/polyethylene plasti
 • 100% endurvinnanlegar umbúðir – FSC vottaður pappír úr sjálfbærum skógum
 • Blek er unnið úr náttúrulegu endurnýtanlegu hráefni

101 umsagnir um Pakkatilboð – bólur

 1. Sóldís fannberg

  Ég mæli hiklaust með bóluhreinsinum og eftir að ég fór að nota dagkremið líka bjargaði það gjörsamlega húðinni. Bóluhreinsir og dagkrem frá Önnu Rósu er besta combóið til að vera með góða húð, ég hef aldrei verið svona góð eins og núna!

 2. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 3. Sigríður (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur. Get mælt með.

 4. Aron (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sé mikinn mun á bólunum, virkar mjög vel!

 5. Þórunn Benný (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Keypti fyrir unglings son minn bóluhreinsi og dagkrem þar sem bólur voru farnar að valda honum mikilli vanlíðan. Eftir aðeins 3ja daga notkun hefur húðin hjá honum lagast mikið og drengurinn öruggari með sjálfan sig. Þar sem hann sá sjálfur árangur á fyrstu dögunum varð hann mun duglegri að sinna húðinni.

 6. Eyrún Sævarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 7. Embla Sól Arnarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 8. Harpa Hilmarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 9. Guðrún Ósk Óskarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 10. Edda (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 11. Jónína Þórdís

  Ég hef notað vörurnar frá Önnu Rósu frá árinu 2017 og það er ekki af ástæðulausu afhverju ég nota þær ennþá í dag, 2 árum síðar. Mér finnst öll kremin frábær, bæði rakagefandi og halda húðinni mjúkri. Á hverju kvöldi þegar ég þríf á mér andlitið þá nota ég andlitskremið frá Önnu Rósu og svo nota ég bóluhreinsinn hennar á allar bólur, stórar sem smáar og á fílapensla. Þannig tekst mér að halda húðinni hreinni, fallegri og mjúkri!

 12. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 13. Arnbjörg Baldvinsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur!

 14. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 15. Marín Hrund (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 16. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góðar vörur sem virka mjög vel.

 17. Þóra (verified owner)

  Þessar vörur eru það allra besta sem ég hef prufað á dóttur mína. Hún var orðin mjög slæm og var ég búin að prufa ýmislegt. Rakst síðan á þessa auglýsingu og sló til.
  Eftir nokkra daga sá ég mun á stelpunni. Svo þetta er að virka og mun hiklaust mæla með þessum vörum.
  Takk kærlega fyrir okkur. 😊

 18. Svala Ósk Sævarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 19. Karen Jónsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Húðin mín varð mjög slæm bara upp úr þurru og mér fannst ekkert virka á hana. Ég datt svo niður á þennan pakka og ég sé þvílíkan mun á húðinni minni, eftir að hafa notað þetta í aðeins í rúma viku.

 20. Alexandra Björk L. (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Farin að sjá mun á mér!

 21. Harpa (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ákvað að prufa kaupa þennan bólupakka þar sem ég hef verið að glíma við töluvert af bólum í svolítið langan tíma, sem koma alltaf aftur og aftur á sömu staðina ásamt því að vera með slatta af fílapenslum út um allt andlit. Ég var í rauninni bara búin að gefast upp á því að reyna finna eitthvað bólutengt sem gæti hjálpað bólunum/fílapenslunum að fara, þar sem ég er með mjög þurra og viðkvæma húð og hef verið að glíma við exem alveg síðan ég var barn og þoli þar af leiðandi ekki mikið af húðvörum. Eina sem stoppaði mig í því að kaupa þessar vörur fyrr var í rauninni bara það að mér fannst þetta smá dýrt, þar sem ég er bara námsmaður og ekki með mikla innkomu. Enn í dag, BARA eftir 10 daga notkun er ég MIKLU BETRI!!! Þannig mér finnst þetta ekki vera spurning um kostnaðinn lengur og mun klárlega kaupa þennan pakka aftur, þegar hitt klárast. Mér finnst líka gott að vita af því að þetta eru alveg „hreinar“ vörur og ekki með alls konar „eitur“ efnum eins og svo margar húðvörur eru í dag. Það sem hjálpaði mér persónulega líka að taka ákvörðunina um að kaupa pakkann voru bara ummælin frá örðum sem höfðu prófað, sem voru allt mjög jákvæðar færslur :). Takk fyrir mig elsku Anna Rósa!

 22. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 23. Anna Soffía Björnsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 24. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  15 ára dóttir mín byrjaði að nota þessa tvennu fyrir nokkrum dögum og við erum strax farnar að sjá mun.

 25. Ásdís Ósk (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 26. Dísa (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Elska bóluhreinsirinn. hefur bjargað húðinni minni. líkar dagkremið vel.

 27. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mer finnst þetta virka er strax farinn að sjá mun og bólurnar eru smá saman að fara. :))

 28. Svanhildur (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

 29. Ingibjörg Sigurðardóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  ekki næganleg reynsla komin til að svara..

 30. Marcelina (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég er búin að ströggla með bólur í 5 ár og hafði ekki von á því að eitthvað ætti eftir að hjálpa mér. Eftir að vera búin að lesa fullt að góðum orðum um bólupakkan ákvað ég að prófa hann sjálf og vá! hvílikur munur á andlitinu eftir tveggja vikna notkun! Mæli endalaust með þessu og er spennt fyrir því að halda áfram að nota þetta og horfa á húðina mína breytast.

 31. Særún Sigbjartsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Alveg frábærar vörur hjálpuðu syni mínum mikið 🙂

 32. Bryndís (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég mæli hiklaust með bóluhreinsinum og dagkreminu frá Önnu Rósu. Húðin mín hefur alltaf verið viðkvæmt vandamál en aldrei verið betri eins og eftir að ég fór að nota þetta combó!

 33. Helga B (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkar mjög vel fyrir dóttir mína sem er að glíma við unglingahúð..

 34. Helga Ágústsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Bóluhreinsirinn svínvirkar á bólurnar.

 35. Linda Andrésdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góðar vörur, finn verulegan mun á húðinni á mér

 36. Ólöf Ellertsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sé mikin mun á dóttur minni eftir tæpa viku að nota bólutvennuna. Frábær

 37. Linda Andrésdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég er með rósroða og hef alltaf verið í vandræðum að finna andlitskrem, þetta krem hentar mér ótrúlega vel.

 38. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábært kombó

 39. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Geggjuð vara

 40. Bryndis Erlingsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Fyrsta skipti sem eg prufa þessar vöru. Sátt enn sem komið er 🙂

 41. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góðar vörur

 42. Guðrún Huld Kristinsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Erfið lykt af bóluhreinsinum

 43. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Nota daglega og sé að virknin er fljót að koma og húðin er strax betri

 44. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög gott! Hef prufað alskonar vörur og maska, þetta virkar best að mínu mati. Sá mikinn mun á mér eftir sirka viku, allt annað!

 45. Kristín Sveinsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Jólagjöf svo ekki komin reynsla en hef bara heyrt gott af þessari tvennu.

 46. Hjordis J. (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sá mun á nokkrum dögum

 47. Nanna Kristjánsdóttur (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkilega góðar vörur og virka vel fyrir mig, à eftir að kaupa þetta aftur. Mæli með þessu.

 48. Harpa (verified owner)

  Þessi vara virkar mjög vel ,unglingurinn minn var mjög slæmur en eftir að hann notaði þetta um tíma þá lagaðist hann og er góður í húðinni í dag 🥰

 49. Emma Kolbrún Garðarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  frábær vara mæli mjög mikið með, bólurnar farnar á aðeins viku:)

 50. Bryndís Ólafsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkar vel enn sem komið eru, mín 20 ára er að prófa bólukremið í fyrsta sinn en hefur góða reynslu af bóluhreinsi.

 51. Alona (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  It was easy to order. And I get the package very quick. I started to use it just a few days ago so it’s too soon to say about the results. But I like the texture and the smell of the cosmetics.

 52. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ekki komin mjög mikil reynsla ennþá en þetta lofar góðu.

 53. Sigrún Pálmadóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur, fljótvirkar og góðar.

 54. Fanney Ólöf (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Unglingurinn á heimilinu er mjög sáttur

 55. Harpa Snædal (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ótrúlega hröð og góð þjónusta

 56. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Drengurinn er nýbyrjaður að nota vörurnar og þær lofa strax góðu, hlökkum til að sjá þegar líður á 🙂

 57. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góð vara, dóttirinn er himinlifandi yfir árangrinum.

 58. Kristjana Hilmarsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkar vel

 59. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég er ekki búin að nota nema í örfáa daga

 60. Ásdís Sigurðardóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sá mun strax eftir tvo daga 🙂

 61. Gunnhildur (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur

 62. Valdís Heidenreich (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  þetta er ekki að hjálpa mér

 63. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góð vara , hefur alveg bjargað unglingnum mínum

 64. Helga Björk (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Hef áður verið með bóluhreinsir frá þér fyrir stelpuna mín og virkaði vel fyrir hana svo núna með unglingsstrák sem er að prufa og virðist vera virka líka vel á hann.

 65. Elín Margrét Stefánsdóttir (verified owner)

  Keypti þennan bólupakka fyrir dóttir mína sem er að byrja með unglingabólur, sjáum mikin mun á húðin eftir að hún fór að nota þetta. Get hiklaust mælt með þessum vörum. Einnig keypti ég giktarpakka fyrir sjálfa mig og mér finnst mikil bót af því

 66. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Magnað að sjá hversu vel þetta virkar á mjög slæma húð á unglingi. Bólurnar hverfa og húðin grær. Takk fyrir.

 67. Ingunn (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög ánægð keypti þetta handa dóttur minni . Mikill munur 😁

 68. Jónína Kristín Þorvaldsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög fljót að sjá mun í húðinni 🙂

 69. Kolbrun (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Fann strax mun á húðinni minni eftir 3 daga. Mæli 100% með.

 70. Berglind (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góðar vörur og virka vel!

 71. Auður Sigurðardóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sá mikinn mun á bólunum strax á fyrsta degi

 72. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Bóluhreinsirinn hefur virkað mjög vel á húð sonar míns sem var orðin mjög slæm. Dregið hefur verulega úr bólum, roða og bólgu í húð hans. Mæli hiklaust með þessari vöru.

 73. Hafsteinn G. (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Þetta virkar.

 74. Hulda (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  rakakremið er mjög gott og gefur góðan raka án þess að stífla

 75. Maria Jonasdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sonur minn er mjög ánægður með þessar vörur

 76. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Buin að nota í u.þ.b 3 vikur og er orðin betri. Bólurnar hafa minnkað 😁

 77. Emilía (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Dásamlegt að setja eitthvað á húðina sem er náttúrulegt og virkar á bólurnar.

 78. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Mjög góðar vörur!

 79. Anna Toher (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Unglingarnir sem fengu vöruna voru mjög ánægð með sjáanlegan árangur eftir tveggja sólarhringa notkun, bólga hjaðnaði, húðin dróst saman og varð bjartari.

 80. Aníta Björk Valgeirsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Þessar vörur frá Önnu Rósu hafa hjálpað húðinni minni mjög mikið, mæli eindregið með þeim!

 81. Sigrun (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábær vara

 82. Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkar mjög vel

 83. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég er farin að sjá smá mun eftir rúma viku en húðin er líka sléttari og jafnari. Á eftir að sjá hvernig bóluhreinsinn virkar á næstu vikum.

 84. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Sonur minn hefur verið að nota vörurnar í nokkra mánuði og þær eru að virka mjög vel. Ég veit líka að hann myndi ekki nenna að nota þær ef hann sæi engan árangur:) Takk fyrir okkur.

 85. Eva (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Dóttir mín 14 ára hefur notað kremið og bóluhreinsinn og árangurinn er dásamlegur!

 86. Hildur Björg (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  2 vikur síðan sonur minn byrjaði að nota bóluvörnurnar og sjáum strax að þær hafa minkað og hlökkum til að nota áfram og vonandi á en meiri árangur eftir að sjást:)

 87. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Get hiklaust mælt með þessum vörurm, bóluhreinisnum og dagkremið. Ótúlega ánæð með þær. Var fljót að sjá mun á húðinni og eru að bjarga viðkvæmu húðinni minni.

 88. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Varð mjög fljótt sjáanlegur munur a húð sonar míns. Virkar mjög vel, góð vara!

 89. Klara (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Höfum notað vöruna í 2 vikur og líst mjög vel á. Munum kaupa aftur þegar þessar klárast.

 90. Eva (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Þessi tvenna er algjör snilld fyrir unglingsstúlkurnar mínar!

 91. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Bestu húðvörurnar!

 92. Laufey Árnadóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur

 93. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Virkar vel!

 94. Írena R. (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Ég er ekkert smá ánægð með þessar vörur, bæði boluhreinsinn og dagkremið. Húðin mín hefur ekki verið svona goð í langan tíma. Bólurnar bæði minnkuðu og bólgan minnkar líka. Takk fyrir mig Anna Rósa

 95. Ingunn (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Góðar vörur

 96. Björk Harðardóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Er búin að vera nota þennan pakka síðustu 2 vikur og er að sjá mikinn mun. Hef mikla trú á þessum vörum og finn mikla vellíðan í húðinni eftir notkun!

 97. Jonina Danielsdóttir (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Þetta eru góðar vörur en veit ekki hvort þær virka allveg fyrir mitt andlit og mina húð

 98. Marissa (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  My pimples are slowly healing. Although they are still there but they are healing.

 99. Anonymous (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Frábærar vörur!

 100. Sigurbjörg (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Dóttir minni 13.ára finnst þetta best á húðina.

 101. Hildur Margrét Nielsen (verified owner)

  Verified reviewVerified review - view originalExternal link

  Hröð og góð afgreiðsla, mikil ánægja með vörurnar

Segðu þína skoðun!

Netfang þitt verður ekki birt.

Go to Top