Álags tvenna sveppaduft 120 g

11.990 kr.

(5 umsagnir frá notendum)

Ertu undir álagi og vantar meiri orku? Er þetta tvennan sem þú þarfnast?

Þessi blanda inniheldur Cordyceps og Lion’s Mane sveppaduft sem eykur orku og úthald og dregur úr álagi. Tilvalið fyrir þá sem eru undir miklu álagi eins og t.d. íþróttafólk, heilbrigðisstarfsmenn, námsmenn í prófum, foreldra með ungabörn og þá sem eru með króníska sjúkdóma.

  • Lion’s Mane dregur úr kvíða og álagi
  • Cordyceps eykur orku og úthald
  • Báðir sveppirnir draga úr bólgum og styrkja ónæmiskerfið

 

Þessir sveppir eru ræktaðir á lífrænt vottuðum búgarði í Bandaríkjunum.

120 g

SKU: 2109 Category:

Lýsing

Anna Rósa mælir með samfelldri notkun í a.m.k. einn til þrjá mánuði til að reyna að ná sem mestum árangri.

Notkun: 1-2 tsk. á dag með morgunmat. Hrærið út í vatn, hristinga, safa eða graut.

Formúla: 100% náttúruleg vara pökkuð af Önnu Rósu grasalækni. Þessi sveppir eru ræktaður á lífrænt vottuðum búgarði í USA. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Innihalda EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Sveppaduftið er með 3 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Sveppaduftið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.

Go to Top