Viltu geislandi húð? Þá þarftu morgunfrú
Morgunfrú er öflugur rakagjafi fyrir húðina ásamt því að vera áhrifarík lausn gegn bólum. Þessi fjölhæfa lækningajurt á sér margra alda sögu í grasalækningum. Í dag er hún einna [...]
Ekta krækiberjasaft
Krækiber hafa frá ómunatíð verið notuð í matargerð á norðlægum slóðum. Lengi vel var það ómissandi hluti af haustverkunum á Íslandi að tína ber og búa til krækiberjasaft – [...]
6 ráð til að eldast vel
Margir einblína á losna við hrukkur þegar þeir eldast, en það að eldast vel snýst um svo miklu meira en það. Að eldast vel felur í sér að hugsa [...]
Bólur? Þá er blóðberg lausnin
Blóðberg er einstaklega góð náttúruleg lausn gegn bólum ásamt því að hafa góð áhrif á heilsuna. Það er náskylt garðablóðbergi T. vulgaris, öðru nafni timjan, sem á sér afar [...]
Hinn fullkomni morgunmatur fyrir geislandi húð
Í gegnum árin hef ég þróað hinn fullkomna morgunmat því ég trúi því að fegurðin komi innan frá og að gæði þess sem þú lætur ofan í þig sjáist [...]
Birki er bólgueyðandi og vatnslosandi
Birki er bæði bólgueyðandi og vatnslosandi en það hefur verið notað til lækninga frá örófi alda. Margar tegundir af birki eru notaðar til lækninga; ein sú þekktasta er valbjörk, [...]