Viltu geislandi húð? Þá þarftu morgunfrú
Morgunfrú er öflugur rakagjafi fyrir húðina ásamt því að vera áhrifarík lausn gegn bólum. Þessi fjölhæfa lækningajurt á sér margra alda sögu í grasalækningum. Í dag er hún einna þekktustu fyrir áhrif sín á húðina en grasalæknar hafa einnig lengi notað hana innvortis fyrir sjúkdóma. Hvernig ég vinn úr morgunfrú Mér finnst fátt skemmtilegara [...]
Ekta krækiberjasaft
Krækiber hafa frá ómunatíð verið notuð í matargerð á norðlægum slóðum. Lengi vel var það ómissandi hluti af haustverkunum á Íslandi að tína ber og búa til krækiberjasaft – og hjá mörgum er það enn svo. Krækilyng hefur einnig verið notað sem eldsneyti, hænsnafóður, til að brugga vín og lita band. Það var áður fyrr líka kallað lúsalyng og [...]
6 ráð til að eldast vel
Margir einblína á losna við hrukkur þegar þeir eldast, en það að eldast vel snýst um svo miklu meira en það. Að eldast vel felur í sér að hugsa vel um sjálfan sig með því að viðhalda góðri andlegri og líkamlegri heilsu. Lífstílsþættir geta haft meira vægi en erfðir þegar kemur að því að eldast vel. Þá er um [...]
Bólur? Þá er blóðberg lausnin
Blóðberg er einstaklega góð náttúruleg lausn gegn bólum ásamt því að hafa góð áhrif á heilsuna. Það er náskylt garðablóðbergi T. vulgaris, öðru nafni timjan, sem á sér afar langa sögu sem lækninga- og kryddjurt. Garðablóðberg hefur verið rannsakað mjög mikið og m.a. sýnt jákvæða virkni gegn bólum. Virkni blóðbergs og garðablóðbergs þykir mjög svipuð, en blóðberg hefur alla [...]
Hinn fullkomni morgunmatur fyrir geislandi húð
Í gegnum árin hef ég þróað hinn fullkomna morgunmat því ég trúi því að fegurðin komi innan frá og að gæði þess sem þú lætur ofan í þig sjáist á ástandi húðarinnar. Staðreyndin er sú að ekkert krem getur hjálpað þér ef þú borðar bara óheilnæman mat. Með því að einblína á næringarríka ofurfæðu getur þú borðað leið þína [...]
Birki er bólgueyðandi og vatnslosandi
Birki er bæði bólgueyðandi og vatnslosandi en það hefur verið notað til lækninga frá örófi alda. Margar tegundir af birki eru notaðar til lækninga; ein sú þekktasta er valbjörk, B. pendula, sem ekki vex á Íslandi, en íslenska birkið hefur mjög svipaða virkni samkvæmt mörgum heimildum. Það er einnig mín reynsla, en ég hef notað birki í ráðgjöfinni hjá [...]