mars 2021
Sveppir til lækninga
Sveppir hafa verið notaðir til lækninga öldum saman en löng hefð er fyrir notkun þeirra í Asíu. Lækningasveppir eru nú vinsælt rannsóknarefni vísindamanna en undanfarna áratugi hafa þeir náð miklum vinsældum á Vesturlöndum. Áður [...]
febrúar 2021
Náttúruleg meðferð við rósroða
Ég hef unnið sem grasalæknir í tæpa þrjá áratugi og á þeim tíma hef ég séð marga sjúklinga með rósroða. Það er ekki nokkur vafi í mínum huga að húðin endurspeglar líkamlega og andlega [...]
janúar 2021
Vallhumall er náttúruleg lausn gegn bólum
Vallhumall er uppáhaldsjurtin mín til að draga úr bólum og hún er þar að auki mjög rakagefandi fyrir húðina. Þetta er ákaflega fjölhæf lækningajurt sem á sér margra alda sögu í grasalækningum. Talið er [...]
Allt fyrir húðina
Ertu með viðkvæma húð? Hefurðu prófað allt og vantar þig krem sem virka? Ég hef sett saman pakkatilboð svo þú getir uppgötvað hvað er best fyrir þína húð. Ég framleiði húðvörur úr íslenskum jurtum [...]
Ljúffengt og einfalt kínóa salat
Þetta kínóasalat er einstaklega ljúffengt, hollt og án glútens. Þessi einfalda uppskrift er í miklu uppáhaldi hjá mér en ég elda hana yfirleitt í hverri viku sem aðalmáltíð. Upphaflega bjó ég uppskriftina til fyrir [...]
desember 2020
Er þessi kjötsúpa góð forvörn?
Þessi kjötsúpa inniheldur mikið af lækningajurtum og grænmeti og í mínum huga er það alvöru kjötsúpa. Hún inniheldur það mikið af lækningajurtum að ég er sannfærð um að hún sé góð forvörn gegn kvefi [...]