Miðað við svörin þín mæli ég með að þú skoðir hvort umhverfistengdir þættir gætu verið að valda þurrum höndum og fótum. Athugaðu hvort hendurnar eða fæturnir séu í snertingu við ertandi efni sem geta valdið þurrki. Innihalda hárvörurnar þínar, sápan, uppþvottalögurinn eða krem einhver skaðleg efni? Ég mæli með að þú berir á þig eiturefnalaust rakakrem kvölds og morgna, og helst nokkrum sinnum yfir daginn líka. Ef þú ferð oft í fjallgöngur eða stundar reglulega útivist, mæli ég með að þú makir kremi á hendur og fætur áður en þú ferð út til að fá sem mestan raka. Þar að auki er mikilvægt að bera á sig rakakrem eftir sturtu eða bað til að læsa rakann í húðinni.

Ég mæli með líkama pakkatilboðinu fyrir þig. Það inniheldur villtar, íslenskar jurtir (sem ég tíni sjálf) sem veita öllum líkamanum góðan raka.