Miðað við svörin þín mæli ég með að þú forðist fæðutegundir sem valda bólgum, lágmarkir stress og notir rakakrem daglega.

  • Ég hefur unnið með sjúklingum með exem og sóríasis á stofunni hjá mér í yfir 30 ár og hef séð að ýmsar fæðutegundir geta haft neikvæð áhrif á heilsuna. Nú til dags eru flestir sammála um að sykur sé skaðlegur en ég er þeirrar skoðunar að hann sé sérstaklega slæmur fyrir þá sem glíma við bólgur og kláða. Allt sem getur skaðað meltinguna getur líka skaðað húðina. Þess vegna getur borgað sig að forðast mikið unninn mat sem getur auðveldlega ert meltingarveginn. Ég tek yfirleitt mjólkurvörur og glúten út úr mataræði sjúklinga hjá mér í a.m.k. mánuð til að sjá hvort það dragi úr exemi eða sóríasis.
  • Stress hefur áhrif á heilsuna og húðina og þannig getur langvinnt stress skaðað húðina og stuðlað að húðvandamálum. Sjúklingar hjá mér sem glíma við exem eða sóríasis geta oftar en ekki tengt ástand húðarinnar við ástand andlegrar heilsu.
  • Mikilvægt er að huga að rakastigi húðarinnar þegar unnið er með exem eða sóríasis. Leyndarmálið mitt til að draga úr sársaukanum og óþægindunum sem fylgja slíkum húðsjúkdómum er að nota sárasmyrslið kvölds og morgna og svo græðikremið þrisvar til sex sinnum yfir daginn. Kremin fást í græðandi pakkatilboðinu.

Ég mæli með græðandi pakkatilboðinu fyrir þig. Það inniheldur villtar, íslenskar jurtir (sem ég tíni sjálf) sem róa og græða exem og sóríasis.

  • Sale!

    Pakkatilboð – græðandi

    Original price was: 13.980 kr..Current price is: 12.490 kr..
    Setja í körfu Skoða