TE VIÐ UPPÞEMBU

Krampastillandi

Te við uppþembu

1.890 kr.

(1 umsögn frá notanda)

Þessi teblanda er krampastillandi og dregur úr uppþembu, vindverkjum, meltingartruflunum og ristilkrampa.

 

Te við uppþembu er í pakkatilboðinu – uppþemba og hægðatregða.

 

50 g

Category:

Lýsing

Áhrif:

  • Krampastillandi og vindeyðandi
  • Dregur úr uppþembu, meltingartruflunum, vindverkjum og ristilkrampa

Notkun: Setjið 1-2 tsk. í bolla, hellið sjóðandi vatni á, látið standa í a.m.k. 10 mínútur, síið jurtir frá. Drekkið þrjá til fjóra bolla á dag.

Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Te við uppþembu er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Teið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.

Frí sending?

Enginn sendingarkostnaður er þegar keypt er fyrir 12.000 kr eða meira (sent á pósthús).

Sendingargjald er 990 kr þegar sent er á pósthús.

Sendingargjald er 1.290 kr þegar sent er heim.

Því miður er ekki hægt að sækja pantanir til Önnu Rósu, allar pantanir eru undantekningarlaust sendar með Póstinum.

Innihald

*lífrænt vottað eða tínt af Önnu Rósu

Hvannarfræ* (Angelica archangelica), kóríanderfræ* (Coriandrum sativum), broddkúmenfræ* (Cumin cyminum), fennelfræ* (Foeniculum vulgare).

1 umsögn um Te við uppþembu

  1. Jónína Holm (verified owner)

    Verified reviewVerified review - view originalExternal link

    Verulega gott á bragðið og hefur góð áhrif á mig.

Segðu þína skoðun!

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Go to Top