Avada includes a blog shortcode you can use anywhere on the site!
Bestu ilmkjarnaolíurnar gegn kláða
Ég nota ilmkjarnaolíur til að stilla kláða og þar á meðal eru lavender, eucalyptus, piparmynta og tea tree olía. Ilmkjarnaolíur eru olíur sem eru unnar úr plöntum í gegnum ferli sem heitir eiming en [...]
6 leiðir til að hreyfa sig meira
Ert þú að leita að leiðum til að hreyfa þig meira? Öll erum við meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega, en nákvæmlega hvaða ávinningur hlýst af hreyfingu? Líkamar okkar eru hannaðir til [...]
Heimsins besta papriku- og tómatsúpa
Þeir sem þekkja mig vita að ég elska að gera gómsæta rétti úr ofnbökuðu grænmeti, hvort sem það eru sósur, kássur eða þessi dásamlega súpa úr tómötum, papríku og lauk. Þessi réttur er frekar [...]
Bestu ilmkjarnaolíurnar fyrir þroskaða húð
Ilmkjarnaolíur hafa lengi verið vinsælar fyrir húðina og geta verið góður kostur fyrir þá sem kjósa náttúrulegri nálgun. Ég uppgötvaði fjölbreyttan lækningamátt ilmkjarnaolía þegar ég byrjaði að nota þær á sjúklinga hjá mér sem [...]