Blog Medium Image2016-10-12T19:14:12+00:00

10 góð áhrif engifers á heilsuna

Lækningamáttur engifers hefur verið þekktur frá örófi alda og því leikur engin vafi á að það hafi góð áhrif á heilsuna. Ásamt því að vera eitt þekktasta krydd í heimi er það mjög algengt í kínverskum jurtaformúlum. Undanfarna áratugi hefur engifer verið vinsælt viðfangsefni vísindamanna og hafa þúsundir rannsókna verið gerðar á því, sem margar hverjar staðfesta hefðbundna notkun [...]

5 góð ráð fyrir þurra húð á veturna

Veturinn getur farið ansi illa með húðina þegar kuldinn ræður ríkjum. Miskunnarlausir vindar og þurrt loft þurrka húðina upp og valda kláða og almennum óþægindum. Þetta á ekki bara við um andlitið heldur líka hendur og önnur svæði sem eru berskjölduð. Hvort sem þú trúir því eða ekki, þá eru til lausnir við þessum vandamálum svo þú þurfir ekki [...]

By |21 febrúar, 2022|Categories: Húð|Tags: , , , , |2 Comments

Matarmikil Minestrone súpa (vegan)

Þessa matarmiklu minestrone súpu geri ég alltaf þegar kólna fer í veðri því hún er fullkomin til að ylja sér að innan. Það sem gerir hana jafn góða og raun ber vitni er það hvernig grænmetið er eldað: með því að ofnbaka grænmetið verður það mjúkt og dásamlegt. Athugaðu að [...]

10 leiðir til að hygge sig í vetur

Hygge er danskur lífstíll sem snýst einfaldlega um að hafa það notalegt. Við erum að tala um að hugsa vel um sjálfan sig, njóta góðu hlutanna og að skapa hlýlegt umhverfi hvenær sem tækifæri gefst til. Þó vel sé hægt að hafa það hygge á sumrin, er veturinn hin fullkomna árstíð til að iðka þennan lífstíl. Til eru ýmsar [...]

By |6 febrúar, 2022|Categories: Heilsa, Jurtir & krydd|1 Comment

Bólgueyðandi túrmerik drykkur

Þessi kröftugi túrmerik drykkur hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér en hann hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Ég hef mælt með honum við sjúklinga hjá mér í fjöldamörg ár til viðbótar við sérblandaðar jurtir. Túrmerik (Curcuma longa) hefur óvenju fjölbreyttan lækningamátt en ekkert krydd er jafn vinsælt til rannsókna í heiminum í dag. [...]

7 leiðir til að byggja upp sterkt ónæmiskerfi

Sterkt ónæmiskerfi er lykilatriði þegar kemur að heilsu: það verndar okkur gegn sjúkdómum, berst við sýkingar og læknar sár. Þar að auki er ónæmiskerfið mjög mikilvægt til að vernda húðina. Húðin er stærsta líffærið og býr yfir mörgum aðferðum til að verja þig fyrir utanaðkomandi öflum. Skortur á ónæmissvörun getur hindrað bata þannig að stuðningur við ónæmiskerfið getur skipt [...]

By |24 janúar, 2022|Categories: Heilsa|Tags: , , , , |3 Comments
Go to Top