maí 2021
Triphala kemur jafnvægi á meltinguna
Triphala er einna þekktast fyrir að koma jafnvægi á meltinguna og þá sér í lagi sem hægðalosandi. Triphala er ekki nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki [...]
Besta meðlætið á vorin
Ég er á því að steikt fíflablóm og fíflablöð séu besta meðlætið á vorin. Túnfífill vex út um allt og því er auðvelt að tína hann sér til matar. Fíflablöðin eru sneisafull af vítamínum [...]
Meðganga, brjóstagjöf og ungbörn: hvaða jurtir eru öruggar?
Ég fæ oft þessa spurningu: „Er öruggt að nota þessa jurt á meðgöngu?“ Að sama skapi fæ ég reglulega fyrirspurnir um hvaða jurtir sé óhætt að nota fyrir brjóstagjöf og ungbarnið. Þess vegna fannst [...]
apríl 2021
Er túrmerik allra meina bót?
Túrmerik (Curcuma longa) er án nokkurs vafa allra meina bót, en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Það hefur óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa [...]
Vissirðu að kamilla er öflugur rakagjafi?
Kamilla er einstaklega góð jurt fyrir þurra húð því hún er öflugur rakagjafi ásamt því að róa húðina. Hún hefur bólgueyðandi áhrif og viðheldur langvarandi raka í húðinni. Kamillute er vel þekkt enda hefur [...]
mars 2021
Besta vegan súpan
Ég er mikill aðdáandi listakokksins Ottolenghi og dýrka matreiðslubækurnar hans. Þessi ljúffenga vegan súpa er úr bókinni Simple en eins og nafnið gefur til kynna eru einfaldar uppskriftir í þeirri bók. Ég hef breytt [...]