Turkey Tail sveppaduft 120 g

11.990 kr.

(1 umsögn frá notanda)

Viltu styrkja ónæmiskerfið?

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að turkey tail getur aukið lífslíkur og lífsgæði krabbameinssjúklinga. Smelltu hér til að lesa meira um turkey tail og krabbamein. Anna Rósa mælir með blöndunni Turkey Tail og Reishi þegar hún fæst við krabbamein í ráðgjöfinni hjá sér.

  • Hamlar vexti krabbameinsfrumna
  • Mikið rannsakaður gegn krabbameini
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Andoxandi og bólgueyðandi
  • Bakteríu- og vírusdrepandi
  • Gegn herpes og öðrum vírussýkingum
  • Styrkir og verndar lifur
  • Við síþreytu (ME)
  • Kemur jafnvægi á þarmaflóruna
  • Lækkar blóðsykur

 

Þessi sveppur er ræktaður á lífrænt vottuðum búgarði í Bandaríkjunum.

120 g

SKU: 2111 Categories: ,

Lýsing

Anna Rósa mælir með samfelldri notkun í a.m.k. einn til þrjá mánuði til að reyna að ná sem mestum árangri.

Notkun fyrir manneskjur: 1-2 tsk. á dag með morgunmat. Hrærið út í vatn, hristinga, safa eða graut. Þegar Anna Rósa fæst við krabbamein í ráðgjöfinni hjá sér mælir hún með 2 msk af Reishi og Turkey Tail á dag í að lágmarki 3 – 6 mánuði.

Skammtastærð fyrir hunda:

  • 1/2 tsk á dag fyrir hunda allt að 5 kg.
  • 1 tsk á dag fyrir hunda frá 5-15 kg.
  • 2 tsk á dag fyrir hunda frá 15 kg og meira.

Formúla: 100% náttúruleg vara pökkuð af Önnu Rósu grasalækni. Þessi sveppur er ræktaður á lífrænt vottuðum búgarði í USA. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Sveppaduftið er með 3 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Sveppaduftið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.

Go to Top