Viltu draga úr fínum línum? Þó hrukkur séu óhjákvæmilegur hluti af því að eldast geta réttu húðvörurnar hægt á öldrun húðarinnar og gefið henni sléttara yfirbragð. Inniheldur létt dagkrem sem veitir ljóma yfir daginn og 24 stunda krem (sjá í VOGUE) sem gefur djúpa næringu og raka. Saman draga þau úr fínum línum og auka þéttleika húðarinnar. P.S. Þú gætir endurheimt æskuljómann!
Inniheldur íslenskar jurtir tíndar af Önnu Rósu.
2x 50 ml
Hanna Hjaltadóttir (verified owner) –
frábært og góð þjónusta.
Þorkatla (verified owner) –
Finn mikinn mun á húðinni eftir að ég byrjaði að nota þessi krem.
Eirný Vals (verified owner) –
Ég nota 24 stunda kremið eftir sund. Ég fer í sund á hverjum degi og er mikið úti. Þetta er gott krem sem hentar vel þroskaðri húð.
Freydís Magnúsdóttir (verified owner) –
Þetta eru þau bestu krem sem ég hef notað ég er með mjög viðkvæma húð og á til að fá ofnæmi eða óþol eftir nokkurn tima og hef þá þurft að finna ný krem en þessi er ég búin að nota í mörg ár og ekkert óþol og svo er smá sólar vörn íkremunum sem kemur sér vel fyrir mig Takk .
Svava María Ögmundardóttir (verified owner) –
Afgreiðskan frábær pantaði 22.05 sem var föstudagur varan sem er mjög góð var komin til mín 26.05. Ég á örugglega eftir að panta oftar.
sigríður Matthíasdóttir (verified owner) –
Mér líst mjög vel á þessi krem, þó ég sé ekki búin að nota þau lengi.
Björg Halldórsdóttir (verified owner) –
Góð blanda
Herdís Anna Jónsdóttir (verified owner) –
Ágætis krem þarf aðeins að venjast lyktinni
Jóna Elísabet (verified owner) –
Nærandi og góðar húðvörur sem gefa andlitinu frísklegt yfirbragð ég mæli heilshugar með þessum vörum
Þórunn Friðriksdóttir (verified owner) –
Mjög góð vara
Guðrún Sigurðardóttir (verified owner) –
Frábærar vörur með dásamlegan ilm af íslenskum jurtum
Gerður Bjarnadóttir (verified owner) –
Svo nærandi og líka drjúgt.
Petrea Þórólfsdóttir (verified owner) –
Góð krem, þurfti að venjast ályktunin.
Sigríður G Sigurlaugsd (verified owner) –
þetta er gott krem, kunni nú ekki vel við súkkulaðilyktina af því en hún venst og þá pantaði ég mér aðra krukku.. takk fyrir Kveðja Sigríður
Þorbjörg Theodórsdóttir (verified owner) –
Búin að nota kremin frá þér í 4 ár, alsæl
Laufey Þórðardóttir (verified owner) –
Ég er búin að nota dagkremið og 24 stunda kremið í örfáa daga og finn strax gríðarlegan mun á húðinni. Húðin er bæði mýkri og þéttari.
Unnur Pálína Guðmundsdóttir (verified owner) –
Besta krem sem ég hef notað og er orðin 54ára 🙂
Sigrìður Sigurfinnsdóttir (verified owner) –
Mýkir og nærir húðina mjög vel. Ég er með viðkvæma húð en mér finnst hún hafa batnað eftir að ég fór að nota þessi krem. Og ekki síst, þá eru þau laus við öll óholl efni.
Ágústa H. (verified owner) –
Ég hef notað dagkrem frá lyfjaframleiðanda hingað til, en þessi krem eru í sérflokki. 24 stunda kremið er mjög gott þegar húðin er þurrari eins og í kuldanum núna í nóvember, en hitt nota ég daglega og fyrir utan ljúfa lyktina þá er það ekki eins feitt heldur rennur inn í húðina án þess að ég þurfi að nudda því inn lengi.
Lára Hildur (verified owner) –
Frábærar vörur
Þóra Vilbergsdóttir (verified owner) –
Frábær krem, verða ekki betri og mjög fínt og þægilegt að versla þau í vefverslun, 10 stig af 10 mögulegum 🤗
Gerður Bjarnadóttir (verified owner) –
Gæði í gegn .
Eirný Vals (verified owner) –
Ég hlýt að hafa skrifað þetta áður. Þessi krem eru afbragð. Ég nota helst ekkert annað.
Sigrún (verified owner) –
Mjög góðar vörur og virka fyrir mig.
Hjördís Sigurðardóttir (verified owner) –
Sannalega gæða vörur sem óhætt er að versla, fann strax vellíðunar tilfinningu í húðini við fyrstu notkun..
Eva Dögg (verified owner) –
Dásamleg krem, hef ekki fengiđ betri rakagefandi krem. Mæli međ.
Jóna B. Árnadóttir (verified owner) –
Virkar vel á mína viðkvæmu húð
Anna G. (verified owner) –
Yndisleg hrein og mjúk krem sem ganga vel inn í húðina.
Helga Jóhannesdóttir (verified owner) –
Mjög góðar vörur
Helga Þórsdóttir (verified owner) –
Mýkir og fellur vel inn í húðina
Helga Björk Harðardóttir (verified owner) –
ánægð með kremin, húðin silkimjúk.
Ester Olafsdottir –
Ég nota reglulega dagkremið og 24 stunda kremið og eru þau alveg frábær. Mæli hiklaust með þeim.
Helga Jóhannesdóttir (verified owner) –
Þessi vara er alveg frábær og hentar mínni húð mjög vel ég mæli eindregið með henni
Anonymous (verified owner) –
Mjög gott.
Anonymous (verified owner) –
Frábær krem.
Anonymous (verified owner) –
Gefa mér nægan raka og eru mild og ljúf
Snæfríður Sól Snorradóttir (verified owner) –
Andlitskremið frá Önnu Rósu er í uppáhaldi hjá mér. Ég er með ofnæmi fyrir flestum ilmefnum og á mjög erfitt með að finna krem sem henntar minni húð. Á meðgöngunni varð ég meira að segja extra viðkvæm í húðinni og var þá kremið frá Önnu Rósu það eina sem ég þoldi.
Anonymous (verified owner) –
Mjög ánægð með kremin sem ég pantaði frá Önnu Ròsu finnst húðin vera svo mjúk og fín og ekki er verra að það er sòlarvörn í því.
Dísa (verified owner) –
Frábær krem, góður raki í þeim..
Helga Björk Harðardóttir (verified owner) –
Mjög ánægð með þessi krem.
Steinunn (verified owner) –
Mjög góð krem
Þóra Elfa (verified owner) –
Mjúkt og lyktarlaust, endist lengi á húðinni.
Álfhildur Vilhjálmsdóttir (verified owner) –
Hef notað þínar vörur lengi 😊🌹
Anonymous (verified owner) –
Love it:)
Anonymous (verified owner) –
Bæði kremin mjög góð fyrir þurra húð og 24 stunda kremið virkar sérstaklega vel á rósroða, langbest af öllum kremum sem ég hef prófað við rósroða.
Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir (verified owner) –
Mér líkar afar vel við þær vörur sem ég hef fengið frá þér, sem eru fyrst og fremst fyrir andlit. Ég er ánægð með að geta fengið vörur unnar úr íslenskri náttúru.
Anonymous (verified owner) –
24 stunda kremið er frábært, er búin að nota það mjög lengi. Er ekki farin að orófa dagkremið ennþá.
Anna María R. (verified owner) –
Mikið góð tilfinning að nota krem sem eru svona hrein úr náttúrunni, næra vel og mýkja og fara vel inni í húðina
Svanfríður. Guðmundsdóttir (verified owner) –
Nota þessi krem til skiptis. Þau halda húðinni rakri og mjúkri. Gæti ekki verið án þeirra.
Kristín (verified owner) –
Rosaánægð með bæði þessi krem.. alveg æði takk
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir Þorsteinsdóttir (verified owner) –
Mjög gott fyrir andlitið og finn mun
Vigfúsfóttir Kolbrun (verified owner) –
Mjög góð krem sem fara vel inn í húðina og mýkja vel😊
Bryndís Bjarnadóttir (verified owner) –
Líkar mjög vel við þesst krem
Helga P (verified owner) –
Frábærar vörur! Mun héðan í frá nota kremin frá Önnu Rósu.
Helga P (verified owner) –
Frábærar vörur! Það þarf ekki að segja meira!
Helga Björk Harðardóttir (verified owner) –
Mjög ánægð.
Anonymous (verified owner) –
Mjög góð krem – frábærar vörur
Anna (verified owner) –
Einstaklega rakagefandi og gott krem, ég er alveg hætt að nota annað en þessi krem. Er sérstaklega hrifinn af hreinleikanum ekkert auka neitt í kremunum og svo tínir Anna Rósa jurtirnar sjálf.
Anonymous (verified owner) –
Mjög ánægð!
Hjördís Sigfúsdóttir (verified owner) –
Mjőg góðar vőrur, ég elska 24 stunda kremið. Bakflæði og magabólgur pakkinn gerði svo sannarlega sitt gagn, allt stóðst sem þú varst búin að fræða mig um Anna Rósa. Kærar þakkir
Anna (verified owner) –
kremin eru góð og ilma vel
Hulda K. (verified owner) –
Hef notað kremin nánast daglega síðan ég fékk þau og líkar þau vel . Finn bara vellíðan í húðinni. Takk fyrir <3
Anna Björg (verified owner) –
Mjög góð krem
Svanfríður Guðmundsdóttir (verified owner) –
Einstaklega góð andlitskrem sem halda húðinni mjúkri og góðri. Búin að nota þau í mörg ár og vil ekkert annað.
Susi (verified owner) –
Virkilega rakagefandi
Hulda Birna Frímannsdóttir (verified owner) –
Góð krem. Húðin heldur rakanum og verður frisklegri
Ragnhildur Ólafsdóttir (verified owner) –
Frábært krem og gerir mér gott
Anna María R. (verified owner) –
Er mjög ánægð með dagkremið og 24 stunda kermið.
Fer vel inn í húðina og nærir mikið 🥰
Kaupi hiklaust aftur og aftu
Þórunn Halldórsdóttir (verified owner) –
frábærar vörur
Ánna Brynhildur (verified owner) –
Dagkremið og 24 tímakremið virka vel saman á mína húð, mjög rakagefandi húðin hreinlega geislar af vellíðan.
Margrét Haraldsdóttir (verified owner) –
Mjög góð krem
Maria L. (verified owner) –
Mjög góð krem
Katrín (verified owner) –
Mjög drjúg krem. Gef þessu fjóra af fimm því ég þarf meiri tíma til að taka ákvörðun um virkni.
Þórunn Halldorsdottir (verified owner) –
Alveg frábærar vörur…
Þóra Vilbergsdóttir (verified owner) –
Er búin að nota 24stunda kremið og dagkremið nokkuð lengi og líkar það sérlega vel, góður raki og bara dásamlegt að bera það á sig hvort um sig eftir andlitsþvott
Hulda (verified owner) –
Þessi krem virka mjög vel fyrir mína viðkvæmu húð,,takk fyrir <3
Lára Ólafsdóttir (verified owner) –
Það er nokkuð langt síðan ég hætti að kaupa erlend andlitskrem, bæði vegna þess að ég vil frekar kaupa íslenskar vörur og vegna þess að íslenskir framleiðendur voru farnir að búa til ljómandi góð krem. Ég nota alltaf dagkrem og 24 stunda krem frá Önnu Rósu. Og þar sem ég forðast vörur í plastumbúðum varð ég extra glöð þegar hún hætti að nota plastdollur undir kremin!
Harpa Lind Vilbertsdóttir (verified owner) –
Frábær krem. Drógu strax úr roða og veita fullkominn raka. Húðin ekki eins viðkæm, eftir að hafa notað þessi krem.
Guðrún Svanborg Hauksdóttir (verified owner) –
Langbestu andlitskremin sem ég hef prófað
Þyri (verified owner) –
Allra bestu húðkrem sem ég fæ! Búin að nota þessa tvennu í þó nokkurn tíma og get heilshugar mælt með báðum tegundum.
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir (verified owner) –
Þessi krem eru mjög góð og henta mér mjög vel …
Kristbjörg Magnúsdóttir (verified owner) –
Ég nóta eingöngu þín krem á andlitið, finnst þau frábær, sérstaklega af því að í þeim er ekkert sem veldur mér ofnæmi. Svo er dásamlegt að þau eru íslensk og náttúruleg. Bestu kveðjur Kristbjörg
Margrét Haraldsdóttir (verified owner) –
Mjög góðar vörur
Hanna (verified owner) –
Bæði rakakremin henta mér mjög vel, gefa góðan raka og húðin verður mjúk, kremið gengur fljótt inn og lætur mér líða vel. Æðislegt að fá krem án parabena og annarra aukaefna.
Manuela Santos (verified owner) –
I really recommend Divine Radiance. It is fabulous and my skin appreciates.
Tushar Jain (verified owner) –
One of the best product. Highly recommended.
Guðrún Svanborg Hauksdóttir (verified owner) –
Frábær andlitskrem í alla staði. Þau bestu sem ég hef kynnst.
Lára Ólafsdóttir (verified owner) –
Ég mæli eindregið með kremunum frá Önnu Rósu! Ég hef notað dagkremið og 24 stunda kremið í mörg ár og er mjög ánægð með þau.
Svanfríður Guðmundsdóttir (verified owner) –
Ég uppgötvaði þessi andlitskrem fyrir 10-15 árum og síðan hef ég ekki notað annað. Áður var ég í sífelldri baráttu við að finna krem sem ekki kom af stað ofnæmi hjá mér.
Kolbrún (verified owner) –
Þetta eru æðisleg krem. Er á krukku 2 í 24 stundakremi og húðin á mér er yndislega mjúk 🙂
Guðrún Svanborg Hauksdóttir (verified owner) –
Frábær krem
Guðrún Svanborg Hauksdóttir (verified owner) –
Alltaf jafn góðar vörur
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir (verified owner) –
Frábærar vörur 🙂
Guðrún Svanborg Hauksdóttir (verified owner) –
Frábær krem
Fanney Ólöf (verified owner) –
Mjög góð krem. Mæli 100% með
Elísabet Proppé (verified owner) –
Rosalega fín þjónusta og frábær krem sem við notum alltaf
Anonymous (verified owner) –
Mjög góðar vörur sem ég nota oft.
Svanfríður Guðmundsdóttit (verified owner) –
Besta krem sem ég hef fundið sem mýkir og græðir húðina mína án þess að valda útbrotum og/eða kláða.