Pakkatilboð – frunsur

Original price was: 6.980 kr..Current price is: 6.490 kr..

(2 umsagnir frá notendum)

Enn ein frunsan? Ertu búin að reyna allt? Þetta pakkatilboð inniheldur lúxusprufu af bóluhreinsi (sjá í VOGUE) og lúxusprufu af sárasmyrsli sem smellpassa í veskið. Notaðar saman eru þær áhrifarík og skjótvirk leið til að losna við frunsur. Draga úr kláða, sviða og pirringi.

 

Inniheldur íslenskar jurtir tíndar af Önnu Rósu.

20 ml bóluhreinsir og 15 ml sárasmyrsl

Lýsing

BÓLUHREINSIR OG SÁRASMYRSL

Áhrif:

  • Bólgueyðandi og sótthreinsandi
  • Draga úr kláða, sviða og pirringi í frunsum

Notkun: Notaðu bómull til að bera bóluhreinsi á frunsu, bíddu í nokkrar sekúndur og berðu svo sárasmyrslið ofan á. Endurtaktu a.m.k. þrisvar til sex sinnum á dag eða oftar ef þú þarft. Hristu bóluhreinsinn fyrir notkun.

Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Bóluhreinsir er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Sárasmyrslið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Bóluhreinsir og sárasmyrsl er framleidd oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika. Geymist við stofuhita.

Go to Top