Innihald
*lífrænt vottað eða tínt af Önnu Rósu
24 stunda krem
Vatn, ólífuolía (Olea europaea), vallhumall* (Achillea millefolium), kamilla* (Matricaria recutita), morgunfrú* (Calendula officinalis), sheasmjör* (Bytyrospermum parkii), kakósmjör* (Theobroma cacao), cetosteryl alcohol, ethoxylated sorbitan ester, apríkósukjarnaolía* (Prunus armeniaca), E-vítamín (tocopherol), phenoxyethanol, benzyl alcohol, potassium sorbate, rósaolía (Rosa damascena), neroli* (Citrus aurantium).
Blómi andlitsolía
Jojobaolía (Simmondsia chinensis)*, hafþyrnisolía (hippophae rhamnoides)*, apríkósukjarnaolía (prunus armeniaca)*, vallhumalsolía (achillea millefolium)*, mjaðjurtarolía (filipendula ulmaria)*, morgunfrúarolía (calendula officinalis)*, hjólkrónuolía (borago officinalis)*, black cumin olía (nigella sativa)*, óerfðabreytt E-vítamín (tocopherol), blue tansy olía (tanacetum annuum)*, rósaolía (rosa damascena).
Fanney Ólöf Lárusdóttir (verified owner) –
Glæsileg jólagjöf
Anna María R. (verified owner) –
Er búin að nota dagkremið og 24. stunda kremið i rúm 2 ár og er mjög ánægð, fæ ekki bólur af kremunum og dagkremið gott undir farða/make og svo er Blóma andlitsolíuna dásamleg 😊
Góð tilfinning að vera með krem án skaðlegra aukaefna
Hafdis Arinbjörnsdóttir (verified owner) –
Æðisleg gjöf, keypti mér jólagjöf lika😄
Auður gissurardóttir (verified owner) –
Ég elska kremin OG ég finn strax mun á húðinni! Takk fyrir mig💕
Þóra Karls (verified owner) –
Fín þjónusta – það sem ég keypti er að fara í jólagjöf til Noregs, þannig að ég get ekki sagt til um gæði… 😀
Anonymous (verified owner) –
Elska olíuna og kremið! Besta sem ég hef prufað og life saver yfir veturinn
Hanna Júlia (verified owner) –
Ég er mjög ánægð með 24 stunda kremið og blóma andlitsolíuna.
Á haustin þornar húðin á mér alltaf en eftir að ég byrjaði að nota þessar vörur er húðin mjög góð og jöfn
Lilja (verified owner) –
Elska vörurnar þínar og frábært jólatilboð sem maðurinn minn hopppaði á til að gefa í jólagjöf
Sigrún Hrönn Þ. (verified owner) –
Blóma andlitsolíuna og 24 stunda kremið er ég búin að nota í mörg ár. Mér líkar afar vel við þessar vörur og er svo ánægð að fá vörur með íslenskum jurtum í.
Þórdís (verified owner) –
Mæli hiklaust með þessum vörum og ég má til með að nefna umbúðirnar þær eru svo fallegar
Ása Pálsdóttir (verified owner) –
Frábærar vörur sem henta húðinni minni.
Anonymous (verified owner) –
Mjög ánægð með þessa vöru.