Avada includes a blog shortcode you can use anywhere on the site!
Vissirðu að kamilla er öflugur rakagjafi?
Kamilla er einstaklega góð jurt fyrir þurra húð því hún er öflugur rakagjafi ásamt því að róa húðina. Hún hefur bólgueyðandi áhrif og viðheldur langvarandi raka í húðinni. Kamillute er vel þekkt enda hefur [...]
Besta vegan súpan
Ég er mikill aðdáandi listakokksins Ottolenghi og dýrka matreiðslubækurnar hans. Þessi ljúffenga vegan súpa er úr bókinni Simple en eins og nafnið gefur til kynna eru einfaldar uppskriftir í þeirri bók. Ég hef breytt [...]
Sveppir til lækninga
Sveppir hafa verið notaðir til lækninga öldum saman en löng hefð er fyrir notkun þeirra í Asíu. Lækningasveppir eru nú vinsælt rannsóknarefni vísindamanna en undanfarna áratugi hafa þeir náð miklum vinsældum á Vesturlöndum. Áður [...]
Náttúruleg meðferð við rósroða
Ég hef unnið sem grasalæknir í tæpa þrjá áratugi og á þeim tíma hef ég séð marga sjúklinga með rósroða. Það er ekki nokkur vafi í mínum huga að húðin endurspeglar líkamlega og andlega [...]