Avada includes a blog shortcode you can use anywhere on the site!
Triphala kemur jafnvægi á meltinguna
Triphala er einna þekktast fyrir að koma jafnvægi á meltinguna og þá sér í lagi sem hægðalosandi. Triphala er ekki nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki [...]
Besta meðlætið á vorin
Ég er á því að steikt fíflablóm og fíflablöð séu besta meðlætið á vorin. Túnfífill vex út um allt og því er auðvelt að tína hann sér til matar. Fíflablöðin eru sneisafull af vítamínum [...]
Meðganga, brjóstagjöf og ungbörn: hvaða jurtir eru öruggar?
Ég fæ oft þessa spurningu: „Er öruggt að nota þessa jurt á meðgöngu?“ Að sama skapi fæ ég reglulega fyrirspurnir um hvaða jurtir sé óhætt að nota fyrir brjóstagjöf og ungbarnið. Þess vegna fannst [...]
Er túrmerik allra meina bót?
Túrmerik (Curcuma longa) er án nokkurs vafa allra meina bót, en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Það hefur óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa [...]