Náttúruleg lausn Önnu Rósu við frunsum varð til eftir ábendingar frá viðskiptavinum um að tvær af vörunum hennar virkuðu sérstaklega vel saman við þessu hvimleiða vandamáli. Þá lá beinast við að skella þeim saman í pakkatilboð fyrir frunsur.

Frunsupakkinn inniheldur lúxusprufur af bóluhreinsi og sárasmyrsli sem smellpassa í veskið eða vasann. Notaðar saman eru þær skjótvirk leið til að losna við frunsur og draga úr kláða, sviða og pirringi.

Notaðu bómull til að bera bóluhreinsi á frunsu, bíddu í nokkrar sekúndur og berðu svo sárasmyrslið ofan á. Endurtaktu a.m.k. þrisvar til sex sinnum á dag eða oftar ef þarf.

  • Sale!

    Pakkatilboð – frunsur

    Original price was: 6.480 kr..Current price is: 5.990 kr..
    Setja í körfu Skoða