Notkun: Fyrir móður með barn á brjósti: Settu 1-2 tsk. í bolla, helltu sjóðandi vatni á, láttu standa í a.m.k. 10 mínútur, síaðu jurtir frá. Drekktu fjóra bolla á dag.
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Teið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 3 mánaða endingu eftir opnun. Teið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.
Hanna Sigríður Jósafatsdóttir (verified owner) –
Hanna Sigríður Jósafatsdóttir (verified owner) –
Elisa Elvarsdottir (verified owner) –
Veit ekki hvort það var alfarið teið en síðustu vikur hefur litla ljósið okkar verið rólegra í maganum og liðið betur þannig það hefur eflaust hjálpað mikið til og mæli ég mikið með því fyrir mömmur sem eiga óróleg börn ❤️
Ingibjörg Halldórsdóttir (verified owner) –
Virkar mjög vel.