Anna Rósa mælir með samfelldri notkun í a.m.k. einn til þrjá mánuði til að ná sem mestum árangri.
Notkun: 1 tappi einu sinni til tvisvar á dag með morgunmat. Blandist í vatn, safa eða jurtate. Hristist fyrir notkun. Ashwagandha má nota samhliða öðrum tinktúrum frá Önnu Rósu.
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Tinktúran er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Tinktúrur er framleiddar oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þeirra. Geymist við stofuhita.
Varúð: Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki ráðlagt fyrir þungaðar konur, konur með börn á brjósti, fólk með áfengisvandamál, fólk undir 20 ára aldri eða ef grunur leikur á jurtaofnæmi. Fæðubótarefni koma ekki í stað lyfja né fjölbreyttrar fæðu.
Tinktúrur eru aldagömul vinnsluaðferð grasalækna þar sem virk efni úr lækningajurtum eru leyst upp í vínanda. Anna Rósa tínir sjálf allar íslensku lækningajurtirnar á ómenguðum svæðum, en tinktúrurnar eru að langmestu leyti úr ferskum jurtum. Erlendar lækningajurtir eru undantekningarlaust lífrænt vottaðar. |
Anonymous (verified owner) –
Eikur svefnárhrifog slökun.
Einar (verified owner) –
Góð virkni.
Sigurbjörg Magnúsdóttir (verified owner) –
Þessi vara hjálpar mér við að slaka á.Ég verð helst alltaf að eiga hana.
Helga Jóhannesdóttir (verified owner) –
Frábært
Guðrún (verified owner) –
Virkar vel
Birna Vilhjálmsdóttir (verified owner) –
Virkar vel
Sigríður H. (verified owner) –
Ekki komin mikil reynsla á tinktúruna, kannski erfiðara fyrir fólk sem drekkur ekki að koma heilum tappa af svo sterku alkahóli niður. Hef þó trú á að þetta geri gagn.
Anna Rósa grasalæknir (store manager) –
Ég mæli alltaf með því að blanda 1 tappa af tinktúrunni út í vatn eða jurtate, það er mun auðveldara að koma því niður þannig.
áslaug snorradóttir (verified owner) –
A very special adventure !!!!
Halldóra Pálmarsdóttir (verified owner) –
Rosalega bragðvont og þarf að beita mig hörku að koma í mig. En hef mikla trú á vörunni. Myndi kjósa töflur næst.
Anna Rósa grasalæknir (store manager) –
Ertu að blanda tinktúruna út í vatn, jurtate eða safa eins og segir á umbúðunum? Flestum þykir það mikið betra en að taka það óblandað😄
Helga Hjaltadóttir (verified owner) –
Tók inn einn tappa blandað í róandi te í 3 daga. Hætti vegna höfuðverkjar.
Anna Rósa grasalæknir (store manager) –
Sæl Helga, það er virkilega leitt að heyra að þetta hefur farið svona í þig. Það hljómar eins og þú sért með óþol fyrir einhverri jurtinni í þessum pakka, það er sjaldgæft en er samt alltaf möguleiki. Ég ætla að ráðleggja þér eftirfarandi ef þú ert til í að prófa aftur. Bíða núna í 3 daga og taka svo 1/2 tsk á dag af Lion‘s mane í 3 daga. Ef það fer vel í þig og þá skaltu bæta við teinu en bara 1 tsk í bolla, 1 bolla á dag í 3 daga. Ef það gengur þá skaltu bæta við ½ tsk á dag (blanda út í vatn) af ashwagandha í 3 daga. Síðast skaltu svo prófa burnirót ½ tsk (blanda út í vatn) á dag og sjá hvernig það fer í þig. Ef þetta fer allt vel í þig núna geturðu gert tilraunir með að auka skammtastærðirnar upp í fulla skammta en passaðu að gera það bara fyrir eina vöru í einu. Sumir þurfa líka einfaldlega minni skammtastærðir en aðrir. Endilega láttu okkur vita á onnuson@annarosa.is hvernig þetta gengur og ef þú ert með einhverjar frekari spurningar. Gangi þér vel!
Alfreð Sigurjónsson (verified owner) –
Sama hér 🙂
Anonymous (verified owner) –
Gott
Anna T. (verified owner) –
Almenn vellíðan hefur aukist og mér finnst auðveldara en áður að takast á við þau verkefni sem höfðu vaxið mér í augum. Orkan er meiri.
Margrét (verified owner) –
Mjög ánægð með þetta
Anonymous (verified owner) –
Ljómandi gott
Anonymous (verified owner) –
Ekki komin reynsla en hef trölltrú á vörunni
Jóhanna (verified owner) –
Frekar bragðvont. Mæli með að blanda í góðan djús, hálft glas. Finn fyrir aukinni orku við inntöku. En fæ stundum höfuðverk nokkrum tímum eftir inntöku.
Elín Helena (verified owner) –
Hálf tinktúra til að venjast en finn fyrir meiri innri ró með hjálp ashwaganda. Tek þessa með kvíða og þunglyndispakkanum. Blandast vel saman
Anonymous (verified owner) –
Bætir og róar
Anonymous (verified owner) –
Hjálpar mér
Kolbrún Roe (verified owner) –
Frábær vara og hefur nýst mér vel við bólgum 🙂
Sigrún S. (verified owner) –
Er mjög ánægð með þessa vöru sem hefur létt lundina í skammdeginu.
Anna Guðmundsdóttir (verified owner) –
Finn mun á svefninum eftir að ég byrjaði að taka þetta inn
Kolbrún (verified owner) –
Þetta er að hjálpa mér heilmikið í mínu sjúkra/lækningaferli
Kolbrún R. (verified owner) –
Þessi vara er einn partur af þrennu sem ég hef notað og hefur nýst mér vel við mínum veikindum
Sigrún Á. (verified owner) –
Frábær vara.
Sigrún Á. (verified owner) –
Góð vara sem er að virka
Gylfi Gylfason (verified owner) –
Ekki verulegur árangur
Kolbrún Roe (verified owner) –
Þessi tinktúra er ein af þremur vörum í pakka (Pakkatilboðið-Viðbótarmeðferð) sem Anna Rósa útbjó fyrir mig þegar ég greindist með krabbamein í fyrra (‘ 23). Hefur þetta hjálpað mér ótrúlega mikið á svo margan hátt og mæli ég fyllilega með vörum frá henni.
Kolbrún Roe (verified owner) –
Þessi vara ásamt 2 öðrum hafa hjálpað mér mikið í mínu krabbameinsferli og mæli ég hiklaust með þessu 🙂
Kolbrún Roe (verified owner) –
Ég hef þá trú að þetta hafi hjálpað mér í mínu krabbameinsferli.
Hugrún Stefánsdóttir (verified owner) –
Mjög gott