10 góð áhrif engifers á heilsuna
Lækningamáttur engifers hefur verið þekktur frá örófi alda og því leikur engin vafi á að það hafi góð áhrif á heilsuna. Ásamt því að vera eitt þekktasta krydd í [...]
5 góð ráð fyrir þurra húð á veturna
Veturinn getur farið ansi illa með húðina þegar kuldinn ræður ríkjum. Miskunnarlausir vindar og þurrt loft þurrka húðina upp og valda kláða og almennum óþægindum. Þetta á ekki bara [...]
Matarmikil Minestrone súpa (vegan)
Þessa matarmiklu minestrone súpu geri ég alltaf þegar kólna fer í veðri því hún er fullkomin til að ylja sér að innan. Það sem gerir hana jafn góða og [...]
10 leiðir til að hygge sig í vetur
Hygge er danskur lífstíll sem snýst einfaldlega um að hafa það notalegt. Við erum að tala um að hugsa vel um sjálfan sig, njóta góðu hlutanna og að skapa [...]
Bólgueyðandi túrmerik drykkur
Þessi kröftugi túrmerik drykkur hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér en hann hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Ég hef mælt með honum við sjúklinga hjá mér í [...]
7 leiðir til að byggja upp sterkt ónæmiskerfi
Sterkt ónæmiskerfi er lykilatriði þegar kemur að heilsu: það verndar okkur gegn sjúkdómum, berst við sýkingar og læknar sár. Þar að auki er ónæmiskerfið mjög mikilvægt til að vernda [...]