Avada includes a blog shortcode you can use anywhere on the site!
Bólgueyðandi túrmerik drykkur
Þessi kröftugi túrmerik drykkur hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér en hann hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Ég hef mælt með honum við sjúklinga hjá mér í fjöldamörg ár til viðbótar við [...]
7 leiðir til að byggja upp sterkt ónæmiskerfi
Sterkt ónæmiskerfi er lykilatriði þegar kemur að heilsu: það verndar okkur gegn sjúkdómum, berst við sýkingar og læknar sár. Þar að auki er ónæmiskerfið mjög mikilvægt til að vernda húðina. Húðin er stærsta líffærið [...]
Vegan kjúklingabaunasalat sem slær í gegn
Þetta kjúklingabaunasalat er svo ferskt og sumarlegt! Fullkomið sem meðlæti eða léttur aðalréttur. Þegar ég kynntist vegan matargerð fyrst var ég ekki mikill aðdáandi þess að borða kjúklingabaunir heilar: ég notaði þær eingöngu í [...]
3 bestu vatnslosandi jurtirnar
Það var frekar auðvelt að velja 3 bestu vatnslosandi jurtirnar þrátt fyrir að margar aðrar jurtir hafi líka komið til greina. Þessar þrjár vatnslosandi jurtir hef ég notað óspart í þau 30 ár sem [...]