Orkuleysi, kvíði og þunglyndi
Burnirót hefur lengi verið notuð í grasalækningum í Austur-Evrópu og Asíu en skammt er síðan farið var að nota hana að ráði í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Mikil hefð er fyrir því að nota burnirót til að auka andlegt þol en hún er ein af fáum íslenskum jurtum sem er styrkjandi fyrir taugakerfið. Hvernig ég nota [...]
10 óhollustu efnin til að forðast í húðvörum
Það er svo mikið af óhollum efnum í húðvörum að það er ansi erfitt að forðast þau. Það er hinsvegar engin þörf á að nota þau ef þú veist hvað þú ert að gera þegar þú býrð til húðvörur (og ef þú ert tilbúin til að borga fyrir betri og dýrari innihaldsefni). Ég nota engin óholl efni (oft kölluð [...]
Besti heilsudrykkurinn sem gefur þér orku
Mér finnst fátt betra í skammdeginu en að fá mér heilsudrykk ættaðan frá Indlandi. Heilsudrykkurinn er kallaður „Chai-te“ á Vesturlöndum og er til í ótalmörgum útgáfum. Þetta te er alveg sérdeilis kröftugt og manni hlýnar niður í tær við að drekka það. Yfir vetrartímann drekk ég teið nánast á hverjum degi, enda gefur það mér orku og kraft. Hunangið [...]