Blog Medium Image2016-10-12T19:14:12+00:00

7 jurtir fyrir betri svefn

Mér fannst tilvalið að taka saman 7 jurtir fyrir betri svefn því það eru svo margir sem glíma við svefnvandamál. Mjög stór hluti sjúklinga hjá mér koma til mín af því þeir eiga erfitt með að sofna eða ná djúpum samfelldum svefni. Ég valdi þær jurtir sem ég hef notað hvað mest á þeim 30 árum sem ég hef [...]

By |18 október, 2021|Categories: Heilsa, Jurtir & krydd|Tags: , , , , , |0 Comments

Besti morgungrauturinn með bláberjum

Besti morgungrauturinn minn inniheldur kínóa með bláberjum og hann er meira að segja glútenlaus. Margir sjúklinga minna eru með glútenóþol þannig að ég geri oft glútenlausar uppskriftir handa þeim. Þessa uppskrift af kínóagraut með bláberjum gerði ég fyrir mörgum árum, svo byrjaði ég að borða hann sjálf og áður en ég vissi af varð hann að mínum uppáhalds morgunmat [...]

By |4 október, 2021|Categories: Matur & drykkur|Tags: , , , , |0 Comments

8 bestu jurtirnar til að bæta meltinguna

Það var ekki auðvelt að velja 8 bestu jurtirnar til að bæta meltinguna því svo ótal margar lækningajurtir koma til greina. Ég valdi hins vegar þær jurtir sem ég hef notað mest á þeim 30 árum sem ég hef starfað sem grasalæknir, en ég hef enga tölu á því hversu oft ég hef séð þessar jurtir bæta meltinguna. [...]

By |6 september, 2021|Categories: Heilsa, Jurtir & krydd|Tags: , , |1 Comment

Ertu með þurra og viðkvæma húð?

Ef þú hefur einhvern tímann upplifað flagnandi húð, kláða eða roða þá veistu hve mikil áhrif þurr og viðkvæm húð getur haft á sjálfstraust og hvernig hún getur jafnvel verið sársaukafull. Þurr og viðkvæm húð einkennist af röskun á rakajafnvægi húðarinnar. Það þýðir að húðin verður ófær um að vernda sig frá umhverfisþáttum, sem leiðir af sér að hversdagslegir [...]

Bragðgott salat sem bætir heilsuna

Ég er þeirrar skoðunar að þeir sem segjast ekki borða salöt hafi hreinlega aldrei fengið gott salat. Í gegnum árin hef ég fullkomnað þá list að gera góð salöt, sem á sama tíma eru holl. Þetta salat inniheldur hráefni sem hafa verið rannsökuð gegn krabbameini og eru full af næringarefnum og vítamínum. Engin ein fæðutegund er nógu öflug til [...]

Bláber fyrir heilsuna

Bláber eru ekki bara bragðgóð, það leikur enginn vafi á því að þau eru líka einstaklega góð fyrir heilsuna. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að bláber eru holl og áhrifarík gegn ýmsum sjúkdómum en þau hafa verið notuð til lækninga í a.m.k. þúsund ár. Ég nota íslensk bláber mikið í ráðgjöfinni hjá mér og borða þau sjálf daglega. [...]

Go to Top