Eru jurtir og sveppir góð viðbótarmeðferð gegn krabbameini?
Grasalækningar eru elsta lækningaaðferð mannsins en margar vísindarannsóknir hafa sýnt að jurtir, sveppir og ber geta hamlað vexti krabbameinsfrumna og eru góð viðbótarmeðferð gegn krabbameini. Í mörgum tilfellum hafa rannsóknir líka sýnt að jurtir [...]
Besta bakaða graskerið með lime gljáa
Hvað er uppáhalds grænmetið þitt? Mitt er grasker, ég gjörsamlega elska það! Það er bæði létt og næringarríkt og það býður upp á svo marga möguleika. [...]
5 bestu jurtirnar til að bæta minni og einbeitingu
Fjölmargar jurtir eru góðar til að bæta minni og einbeitingu þannig það var ekki svo auðvelt að velja 5 bestu jurtirnar. Þær sem ég valdi eiga það allar sameiginlegt að hafa frá örófi alda [...]
Eru sveppir svarið við krabbameini?
Turkey tail og reishi sveppir hafa verið notaðir til lækninga öldum saman en síðustu 40 ár hafa þeir verið mikið notaðir sem viðbótarmeðferð við hefðbundna krabbameinsmeðferð í Asíu. Þeir hafa náð miklum vinsældum undanfarna [...]
Bestu ilmkjarnaolíurnar gegn kláða
Ég nota ilmkjarnaolíur til að stilla kláða og þar á meðal eru lavender, eucalyptus, piparmynta og tea tree olía. Ilmkjarnaolíur eru olíur sem eru unnar úr plöntum í gegnum ferli sem heitir eiming en [...]
6 leiðir til að hreyfa sig meira
Ert þú að leita að leiðum til að hreyfa þig meira? Öll erum við meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega, en nákvæmlega hvaða ávinningur hlýst af hreyfingu? Líkamar okkar eru hannaðir til [...]