Blómi andlitsolía

9.990 kr.

(31 umsagnir frá notendum)

Vantar þig extra raka og næringu? Einstaklega rakagefandi og nærandi olía sem dregur úr þurrki, fínum línum og hrukkum. Viðheldur náttúrulegum ljóma, þéttir og stinnir. Innheldur bólgueyðandi íslenskar jurtir og hágæða lífrænar olíur sem gefa djúpa næringu. Hafþyrnisolía og hjólkrónuolía innihalda hátt hlutfall af nauðsynlegum fitusýrum sem gefa húðinni einstaka mýkt.

 

Inniheldur íslenskar jurtir tíndar af Önnu Rósu.

20 ml

SKU: 1015 Categories: , , ,

Lýsing

Notkun: Berðu á andlit, háls og bringu kvölds og/eða morgna.

Áhrif:

  • Einstaklega öflugur rakagjafi
  • Dregur úr þurrki og fínum línum
  • Gefur djúpa næringu og einstaka mýkt
  • Þéttir og sléttir húð

Húðgerð: Fyrir allar húðgerðir.

Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Blómi andlitsolía er með eins og hálfs árs endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Olían er framleidd oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika hennar. Geymist við stofuhita.

Go to Top