Anna Rósa mælir með samfelldri notkun í a.m.k. einn til þrjá mánuði til að ná sem mestum árangri.
Notkun: 1 tappi á dag með morgunmat. Blandist í vatn, safa eða jurtate. Hristist fyrir notkun. Burnirót má nota samhliða öðrum tinktúrum frá Önnu Rósu
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Tinktúran er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Tinktúrur er framleiddar oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þeirra. Geymist við stofuhita.
Varúð: Geymist þar sem börn ná ekki til. Ekki ráðlagt fyrir þungaðar konur, konur með börn á brjósti, fólk með áfengisvandamál, fólk undir 20 ára aldri eða ef grunur leikur á jurtaofnæmi. Fæðubótarefni koma ekki í stað lyfja né fjölbreyttrar fæðu.
Tinktúrur eru aldagömul vinnsluaðferð grasalækna þar sem virk efni úr lækningajurtum eru leyst upp í vínanda. Anna Rósa tínir sjálf allar íslensku lækningajurtirnar á ómenguðum svæðum, en tinktúrurnar eru að langmestu leyti úr ferskum jurtum. Erlendar lækningajurtir eru undantekningarlaust lífrænt vottaðar. |
Guðlaug Bára Helgadóttir (verified owner) –
Ég byrjaði fyrir tæpri viku að taka inn Burnirót ásamt vöðva og gigtarolíu. Ég finn heilmikinn mun á mér á einungis 5 dögum. Ég vakna á undan vekjaraklukkunni sem hefur ekki gerst oft undanfarið ár. Mér finnst ég vera orkumeiri og léttari í lundu. Mér líður miklu betur í líkamanum, Svo ég segi takk Anna Rósa fyrir þína frábæru vinnu að útbúa góðar vörur til hjálpar öðrum. Gulls ígildi.
Vilborg Karlsdóttir (verified owner) –
Jóna Sigurlín Harðardóttir (verified owner) –
Léttir yfir tilverunni að nota burnirótina og smá saman venst bragðið 😉
Sigríður Ingibjörg Jensdóttir (verified owner) –
Anonymous (verified owner) –
Kristinn V Jónsson (verified owner) –
ég er ný byrðaður að nota burnirót og trúi að þetta geeri mér gott er ákveðin í að ráðfæra mig með fleiri tegundir.
Bjarney Kristrún Haraldsdóttir (verified owner) –
Dagný Ingólfsdóttir (verified owner) –
Bjarney Kr. Haraldsdóttir (verified owner) –
Burniròtin hefur haft þau àhrif ađ kvìđi verđur viđràđanlegri og einbeitingin eykst. Einnig hef èg fundiđ fyrir minni verkjum vegna vefjagigtar.
Erla Kjartansdsóttir (verified owner) –
Virkar vonandi, komin stutt reynsla
Charlotta (verified owner) –
Virkar vel
Snjólaug Grétarsdóttir (verified owner) –
Ég er rétt að byrja.
Anonymous (verified owner) –
Ég er ánægð með þessa vöru.
Karl Eiríkur Hrólfsson (verified owner) –
Gerir mjög góða hluti fyrir mig.
Ragnheiður Grétarsdóttir (verified owner) –
Æ það er svo vont að drekka þetta, hef reynt vatn og djus
Anonymous (verified owner) –
Elska þessa vöru meiri orka og gleði