Viltu styrkja taugakerfið? Fer minnið síversnandi?
Lion’s Mane sveppurinn getur hjálpað við að viðhalda heilbrigðu taugakerfi. Hann er talinn vera náttúrulegt næringarefni fyrir taugafrumur því hann örvar framleiðslu á vexti þeirra eða NGF (Nerve Growth Factor).
- Við kvíða og þunglyndi
- Örvar minni, verndar gegn elliglöpum og Alzheimer
- Við ADHD, eykur einbeitingu
- Fyrir taugaverki og taugaskemmdir, MS og Parkinson
- Dregur úr hitakófum og svefntruflunum á breytingaskeiði
- Styrkir ónæmis- og taugakerfið
- Styrkir hjarta- og æðakerfið
- Andoxandi og bólgueyðandi
- Lækkar blóðsykur
- Hamlar vexti krabbameinsfrumna
- Gegn magabólgum og magasárum
Smelltu til að lesa um lækningasveppi
Lion’s Mane sveppaduft er í pakkatilboðinu – kvíði og þunglyndi og pakkatilboði – breytingaskeiðið.
Þessi sveppur er ræktaður á lífrænt vottuðum búgarði í Bandaríkjunum.
240 g
Sigrún S. (verified owner) –
Hef verið að kaupa Lion’s Mane í svolítin tíma sem hefur alveg breytt hvernig ég byrja daginn. Með orku og einbeitingu.
Þórður H. (verified owner) –
Keypti Cordyceps og Lion’s mane saman og hef verið að setja það út í heitt vatn og hunang með.
Finn engan rosalegan mun en eflaust að virka vel, ágætt á bragðið, flottar pakkningar og high quality stuff!
Eitt sem ég hef verið í vandræðum með eru skammta stærðir og held ég að það væri betra að hafa skammta stærðina í grömmum þar sem 1 – 2 tsk eru 5,69g – 11,14g og allstaðar sem maður leitar á neitinu eftir ráðlögðum dag skammti er lang oftast talað um 500-1000mg fyrir lion’s mane
Anna Rósa grasalæknir (store manager) –
Sæll, í fæstum tilfellum er fólk með vigt sem mælir grömm nákvæmlega og því ekki ráðlegt að gefa upp skammtastærð í grömmum. Ég hef í meira en áratug mælt með þessari skammtastærð af Lion’s mane og öðrum sveppum einfaldlega vegna þess að ég hef séð það bera góðan árangur. Það er að sjálfsögðu ekkert því til fyrirstöðu að fólk taki minna magn ef það finnst það virka vel. Bkv, Anna Rósa
Sigríður (verified owner) –
Það leið ekki langur tími þar til að ég fann mun á mér eftir að ég fór að taka inn lions main sveppaduftið. Ég er á einhvern hátt skýrari og með betri yfirsýn. Meltingin hefur líka verið betri og svo er það fínt á bragðið og því auðvelt að taka það inn.
Guðný (verified owner) –
Góð vara.
Svanfridur (verified owner) –
Frábær vara !
Anonymous (verified owner) –
Mjög ánægð með lions mane gefur mér góða orku út daginn og gerir gott fyrir mynnið. Takk fyrir mig.
Sigríður Sæbjörnsdóttir (verified owner) –
Virkar vel á mig en í dýrari kantinum miðað við hvað það kostar annarsstaðar.
Gylfi Gylfason (verified owner) –
Betri fókus
Sigridur (verified owner) –
Ég finn greinileg jákvæð áhrif á einbeitingu og svefn þegar ég tek Lion’s Mane sveppaduftið og finnst frábært að bæta því í mat eða drykk frekar en að taka það í töfluformi.
Gylfi Gylfason (verified owner) –
Frábær vara
Anonymous (verified owner) –
Mæli með Lions maine frá Önnu Rósu hjálpar bæði mynni og gefur orku. Þjónustan mjög góð líka takk fyrir mig.