Notkun: Má nota á allan líkamann, þ.m.t. andlit, hársvörð og í kringum augu. Berðu ríkulega á viðkomandi svæði þrisvar á dag eða oftar. Gengur mjög fljótt inn í húðina.
Áhrif:
- Græðir og róar exem og sóríasis
- Dregur úr kláða og bólgum
- Öflugur rakagjafi fyrir þurra húð
- Dregur úr skaðlegum umhverfisáhrifum
Húðgerð: Fyrir þurra eða skaddaða húð.
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Græðikremið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Kremið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.
Sigríður Áslaug (verified owner) –
Nauðsynlegt að eiga á hverju heimili. Ég nota græðikremið þegar þurfa þykir, bæði á mig, börn sem og barnabörn.
Guðbjörg Hulda Stefnisdóttir (verified owner) –
Besta kremið á sprungnar hendur og litlar skrámur
Guðrún Ósk (verified owner) –
Nota þetta á ný tattoo, alger snilld