Í þessari yfirgripsmiklu og vönduðu bók er gerð grein fyrir lækningamætti íslenskra jurta, sögu þeirra og notkun. Í fyrsta skipti í íslensku riti birtist hér einnig umfangsmikil samantekt á þeim vísindalegu rannsóknum sem gerðar hafa verið á íslenskum lækningajurtum, bæði hérlendis og erlendis. Leiðbeint er um notkun, tínslu og þurrkun íslenskra lækningajurta og meðal annars kennt að búa til te, seyði, bakstra og tinktúrur. Fjöldi glæsilegra ljósmynda prýðir bókina en heiðurinn af þeim á Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.
Þessi bók er uppseld og verður ekki endurútgefin á næstunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.