Notkun: Settu 1-2 tsk. í bolla, helltu sjóðandi vatni á, láttu standa í a.m.k. 10 mínútur, síaðu jurtir frá. Drekktu einn til tvo bolla á dag frá og með fimmta mánuði meðgöngu.
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Teið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 3 mánaða endingu eftir opnun. Teið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.
Varúð: Ekki er mælt með inntöku hindberjalaufa á fyrstu mánuðum meðgöngu en ágætt er að byrja taka þau reglulega á fimmta mánuði meðgöngu.
Erna Vigdís Kristjánsdóttir (verified owner) –
Júlíanna Andersen (verified owner) –
Mjög fersk og góð vara. Á síðustu vikum meðgöngunnar hefur hindberjalaufsteið virkað mjög vel á mig, minnkað bjúg og fótapirring. Teið er líka bragðgott og pakkinn var einungis sólahring á leiðinni með pósti á landsbyggðina. Mæli virkilega með þessu tei!
Anonymous (verified owner) –
Gott
Selma Ólafsdóttir (verified owner) –
Snögg og örugg þjónusta. Ég var með spurningu varðandi sendinguna og Anna var fljót að svara og aðstoða mig. Frábært te sem ég hefði annars þurft að panta að utan. 10/10.
Birgitta Lindal (verified owner) –
Æðislegt og á góðu verði
Arndís Elva (verified owner) –
Gott te