Námskeið
Lækningamáttur íslenskra jurta
49.990 kr.
Netnámskeið þar sem þú lærir um:
- 14 íslenskar lækningajurtir
- Notkun, rannsóknir, sögu og þjóðtrú
- Tínslu, þurrkun og geymslu
- Að búa til te, seyði, tinktúrur, bakstra, grisjur, skol og böð
- 26 uppskriftir
- Skráning veitir aðgang að námskeiðinu í 12 mánuði
Anna M Elíasdóttir (verified owner) –
Flott námskeið, mjög upplýsandi og aðgengilegt. Gefur manni sjálftraust til að fara út í móa, tína og meðhöndlað jurtirnar sjálfur 🙂👍
Hjörleifur Sveinbjörnsson (verified owner) –
Efnið er vel fram sett og aðgengilegt. Það er líka á dýptina þar sem alþýðlegum fróðleik og þjóðtrú um lækningajurtirnar er til haga haldið og til hvers þær duga. En umfram allt hjálpar námskeiðið manni til sjálfshjálpar, kennir manni að tína jurtirnar, þurrka þær og geyma, laga te og brugga tinktúrur. Sjálfs er höndin hollust.
Sunna Ösp Bragadóttir (verified owner) –
Ég vildi óska þess að þetta námskeið hefði verið á boðstólnum þegar ég var að byrja að kynna mér íslensku lækningajurtirnar og það kemur sér ekki síður vel í dag. Það gefur mér rosalega mikið að fá á einfaldan og aðgengilegan hátt í myndböndum allar helstu upplýsingar varðandi tínslu, þurrkun, geymslu og síðast en ekki síst nýtingu og virkni íslensku lækningajurtanna. Það eflir mig og styrkir í því að þekkja jurtirnar, vita hvar þær vaxa og gefur mér mikið öryggi til þess að treysta á sjálfa mig við nýtingu jurtanna, hvaða hluta eigi að tína og hvenær. Það kemur sér líka mjög vel fyrir mig að þetta er netnámskeið sem ég get skoðað hvenær sem er, aftur og aftur eins og mér hentar.
Anna Lilja Jónsdóttir (verified owner) –
Vel framsett námskeið, fróðlegt og skemmtilegt.
Katrín Malmquist Karlsdóttir (verified owner) –
Frábært námskeið 😊
Þuríður Sigurðardóttir (verified owner) –
Veitir góða innsýn í notkun jurta til að bæta heilsu. Áhugavert hversu auðvelt er að nálgast jurtirnar, þær eru allt í kringum okkur.
Þórdís Malmquist (verified owner) –
Namskeið sem alltaf er í gildi og getur örugglega bjargað þegar kreppir að í heiminum af einhverjum orsökum.
Steinþórunn Karólína Steinþórsdóttir (verified owner) –
Fróðlegt og áhugavert námskeið með frábærum kennara og auðskiljanlegu námsefni.
Karitas Pálsdóttir (verified owner) –
Mjög fræðandi og gefur manni kjark til að byrja og þora.
Magnea Sigríður Guttormsdóttir (verified owner) –
Skemmtilegt og hnitmiðað vefnámskeið, fyrir þá sem hafa áhuga á íslenskum lækningarjurtum. Anna Rósa fer á kostum í vídeóunum, sem eru stutt og lífleg, þannig meiri séns að eitthvað sitji eftir í kollinum. Vel gert AnnaRósa.
Katrín Vestmann (verified owner) –
Takk fyrir námskeiðið , það er mjög gott
Kristín Torfadóttir (verified owner) –
Skýrt og vel sett fram.
Guðrún (verified owner) –
Frábært námskeið
Anonymous (verified owner) –
Þegar ég sá auglýst námskeið hjá Önnu Rósu í meðferð lækningajurta var ekki spurning um að slá til og taka þátt í námskeiðinu. Það að fræðslan er alfarið á netinu og þátttaka ekki bundin við ákveðinn tíma heldur hvenær sem þátttakandi vill gefur eflaust fleirum möguleika á þátttöku. Fyrir mig er það sem ég hef séð af námskeiðinu afar fræðandi og mun ég án efa nýta mér margt af því sem ég læri hérna fyrir mig og mína.
Hulda Brynjólfsdóttir (verified owner) –
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið sem ég hafði mikið gagn af. Takk fyrir mig.
Hafdís S. (verified owner) –
Mjög flott námskeið. Vel útskýrt og myndböndin góð. Gaman að læra um jurtir sem eru í nánasta umhverfi og nýtingu þeirra.
Erna Stefánsdóttir (verified owner) –
Mikill fróðleikur og gott að sjá þetta allt svona á myndbandi bæði þig Anna Rósa að útskýra og svo jurtir í nærmynd frábært. 🙏
Nú svo er ég með 2 ár að æfa mig þar sem ég get skoðað aftur og aftur.🤗
Kærar þakkir❤
Hjördis Vestmann (verified owner) –
Mjög áhugavert og skemmtilegt !!
Ragnhildur Óskarsdóttir (verified owner) –
Æðislega flott námskeið. Mjög fræðandi og skemmtilega sett upp. Takk fyrir mig😊
Helga Steinarsdóttir (verified owner) –
Fróðlegt það sem ég hef náð að kynna mér.
Anna Ólöf Sigurðardóttir (verified owner) –
Skemmtilegt hnitmiðað og fróðlegt og hlakka til að nýta mér það 😊
Ólína Sigurjóns (verified owner) –
Mjög gott námskeið takk fyrir mig
Hrafn Jónsson (verified owner) –
Ég skráði mig á þetta námskeið hjá Önnu Rósu vegna þess að ég hef lengi haft áhuga á Íslenskum jurtum og hef tínt töluvert í gegnum tíðina. Námskeiðið stóðst svo sannanlega væntingar bæði hvað varðar upplýsingar um júrtir og hvenær er best að tína þær og hvað þær gera fyrir mann. Ég hlakka til að fara að tína jurtirnar mínar í sumar og haust. Námskeiðið hjá Önnu var frábært. Takk fyrir mig.
Kv Hrafn
Sigríður Lilja Jepsen Ragnarsdóttir (verified owner) –
Frábært námskeið, hlakka til næsta
Takk fyrir mig
Sóley Ásgeirsdóttir (verified owner) –
Mér finnst námskeiðið virkilega flott, bæði fræðandi og flott uppsett. Ég er mjög spennt að fara og prófa.
Kristín Sóley Árnadóttir (verified owner) –
Mjög fróðlegt og skemmtilegt námskeið , takk Anna Rósa 😊 Ég hlakka mikið til að þvælast um íslenska náttúru í sumar í leit að grösum 😊 Túnfífillinn kom skemmtilega á óvart nammi namm 😉
Helga Magnúsdóttir (verified owner) –
Frábært
Sigrún Árnadóttir (verified owner) –
Ég er yfir mig ánægð með þetta netnámskeið. Það er fullt af hagnýtum fróðleik, vel útskýrt og sett upp á mjög skipulegan hátt.
SABINA HELVIDA (verified owner) –
Námskeiðið er mjög gott og useful fyrir alla sem vilja nýta sér kosti náttúrunnar og bæta lífsstíl
Ég þekki jurtir frá heimalandi mínu,(Bosniu and Hersegovinu)siðan ég var barn,og ég þekki líka nokkrar íslenskar jurtir og þetta námskeið hjálpaði mér að kynnast betur jurtunum sem við eigum á Íslandi, sérstaklega hvar þær vaxa, hvenær þær eru uppskornar og hvernig á að varðveita verðmæti þeirra almennilega.
Ég er mjög ánægð með námskeiðið hennar Önnu Rose
takk fyrir mig