hámarksfjöldi 14 manns – til að skrá sig þarf að greiða námskeiðssgjald strax í vefverslun og senda póst á annarosa@annarosa.is – ath. að námsskeiðgjald er ekki endurgreitt ef viðkomandi mætir ekki á námskeiðið
- fjallað um algengar íslenskar jurtir sem notaðar eru í smyrsl
- sýnikennsla á staðnum og allir fá smyrsl með sér heim
- uppskrift og námskeiðsgögn fylgja með
- hægt er að nýta námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga til að fá endurgreitt hluta af námskeiðsgjaldi
Smyrslanámskeið
9.900 kr.
Ekki til á lager
Ekki til á lager
Lýsing
Ótrúlega skemmtilegt að fara á þetta námskeið hjá Önnu Rósu. Skelegg og skipulögð, tímasetningar góðar, frábær fræðsla og fagmennska í fyrirrúmi. Dásamlega kröfuhörð og gefandi. Ég lærði mikið.
Ásta Búadóttir –
Frábært námskeið sem á eftir að nýtast mér vel í framtíðinni og alveg þess virði að keyra til Reykjavíkur. Takk fyrir mig Anna Rósa.
Kittý Guðmundsdóttir –
Við dagforeldrar á Suðurnesjum fengum Önnu Rósu til okkar í heimsókn með Smyrslanámskeiðið. Þetta var svo skemmtilegt og fróðlegt að við erum búnar að ákveða að fá hana aftur til okkar. Þetta er auðvitað æðislegt að nota á litlu krílin okkar sem eru alla daga hjá okkur. Takk æðislega fyrir mig Anna Rósa og ég hlakka til að fá þig aftur til okkar.