Róandi te

1.490 kr.

Lýsing

Þessi teblanda inniheldur róandi lækningajurtir sem allar eru þekktar fyrir að reynast vel við svefnleysi, kvíða og streitu. Mælt er með notkun tinktúrunnar Bíum bíum bambaló samhliða notkun á þessari teblöndu.

 

Enginn sendingarkostnaður ef þú kaupir fyrir 11.000 kr. eða meira

Magn, notkun og innihald

Þyngd

50 g

Notkun

Setjið 1-2 tsk. í bolla, hellið sjóðandi vatni á, látið standa í a.m.k. 10 mínútur, síið jurtir frá. Drekkið þrjá til fjóra bolla á dag.

Innihald

Lindiblóm* (Tilia europea), sítrónumelissa* (Melissa officinalis), holy basil* (Ocimum sanctum), grænir hafrar* (Avena sativa), fennelfræ* (Foeniculum vulgare). *lífrænt

Jurtir

Anna Rósa tínir sjálf allar íslensku lækningajurtirnar á ómenguðum svæðum. Hún flytur sjálf inn þær erlendu jurtir sem hún notar en þær eru undantekningarlaust lífrænt vottaðar.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir ennþá.

Vertu fyrst(ur) til að gefa “Róandi te” umsögn.

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Aðrir hafa einnig keypt þessar vörur