Allt það besta í einum pakka! Gjafapakkinn inniheldur lúxusprufu af 24 stunda kremi, lúxusprufu af dagkremi og lúxusprufu af græðikremi. 24 stunda kremið er öflugur rakagjafi sem dregur úr merkjum öldrunar ásamt því að næra, þétta og slétta húðina. Dagkremið jafnar húðina og gefur henni fallegan ljóma auk þess að vera frábært eftir rakstur. Græðikremið dregur úr þurrki, kláða og bólgum ásamt því að vera gott gegn exemi og sóríasis. Veldu vinsælustu kremin!
Gjafapakkinn inniheldur:
- Lúxusprufa af 24 stunda kremi – dregur úr fínum línum
- Lúxusprufa af dagkremi – gefur ljóma og jafnar húð
- Lúxusprufa af græðikremi – náttúruleg lausn við bólgum og kláða
Smáatriðin:
Gjöfin kemur innpökkuð í brúnt box úr FSC vottuðum pappa úr sjálfbærum skógum, silkipappír og borða. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 10 en annars næsta dag. Við sendum aðeins á virkum dögum. Einnig er hægt að fá gjafapakka í verslun okkar að Langholtsvegi 109, opið fimmtudaga og föstudaga frá 12-16.
3 x 15 ml krukkur
Styrmir (verified owner) –
Virkilega góðar og vandaðar vörur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara og frábær þjónusta í alla staði gef fullt hús stjarna.