Dúnmjúk tvenna fyrir litla einstaklinginn á heimilinu! Gjafapakkinn inniheldur sárasmyrsl og lúxusprufu af græðikremi. Sárasmyrslið er bólgueyðandi og græðandi og sérstaklega gott á þurrkubletti, bleiuútbrot, sár, kláða og kuldaexem. Græðikremið dregur úr þurrki og kláða ásamt því að róa exem. Veldu það besta fyrir barnið þitt!
Gjafapakkinn inniheldur:
- Sárasmyrsl – græðandi og gott á allt
- Lúxusprufa af græðikremi – náttúruleg lausn við bólgum og kláða
Smáatriðin:
Gjöfin kemur innpökkuð í brúnt box úr FSC vottuðum pappa úr sjálfbærum skógum, silkipappír og borða. Gjöfin er send af stað samdægurs ef pantað er fyrir kl 10 en annars næsta dag. Við sendum aðeins á virkum dögum. Einnig er hægt að fá gjafapakka í verslun okkar að Langholtsvegi 109, opið fimmtudaga og föstudaga frá 12-16.
50 ml krukka
15 ml krukka
Þuríður (verified owner) –
Besta kremið ef kemur sár á geirvörtur í brjóstagjöfinni. Eina sem virkaði fyrir mig