{"id":3,"date":"2021-07-13T10:37:56","date_gmt":"2021-07-13T10:37:56","guid":{"rendered":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/?page_id=3"},"modified":"2022-08-15T11:20:43","modified_gmt":"2022-08-15T11:20:43","slug":"privacy-policy","status":"publish","type":"page","link":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/privacy-policy\/","title":{"rendered":"Pers\u00f3nuverndarstefna"},"content":{"rendered":"

S\u00ed\u00f0ast uppf\u00e6rt 1.07.2022.<\/p>\n

Anna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf., kt. 531108-1080, Langholtsvegi 109, 104 Reykjav\u00edk, rekur vefs\u00ed\u00f0una annarosa.is, \u00fear sem h\u00e6gt er a\u00f0 kaupa v\u00f6rur, sko\u00f0a uppl\u00fdsingar um \u00fe\u00e6r, senda fyrirspurnir og sko\u00f0a \u00fdmsar uppl\u00fdsingar um fyrirt\u00e6ki\u00f0. Einnig er h\u00e6gt a\u00f0 lesa blogg \u00d6nnu R\u00f3su grasal\u00e6knis og gerast \u00e1skrifandi a\u00f0 fr\u00e9ttabr\u00e9fi hennar. Saman er \u00feetta kalla\u00f0 \u201e\u00fej\u00f3nusta\u201c.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 er mikilv\u00e6gt a\u00f0 \u00fe\u00fa lesir og skiljir pers\u00f3nuverndarstefnuna okkar \u00fear sem h\u00fan \u00fatsk\u00fdrir hvernig vi\u00f0 s\u00f6fnum og notum pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar fr\u00e1 \u00fe\u00e9r.<\/p>\n

Vi\u00f0 n\u00fdtum pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar fr\u00e1 \u00fe\u00e9r fyrst og fremst til a\u00f0 b\u00e6ta \u00fej\u00f3nustu. Vi\u00f0 munum hvorki nota n\u00e9 deila uppl\u00fdsingum fr\u00e1 \u00fe\u00e9r me\u00f0 neinum, nema me\u00f0 \u00feeim h\u00e6tti sem l\u00fdst er \u00ed \u00feessari pers\u00f3nuverndarstefnu.<\/p>\n

\u00c1byrg\u00f0ara\u00f0ili<\/strong>
\n\u00deegar \u00fej\u00f3nustan er notu\u00f0 kann Anna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf., kt. 531108-1080, Langholtsvegi 109, 104 Reykjav\u00edk, a\u00f0 vinna me\u00f0 pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar fr\u00e1 \u00fe\u00e9r og ber fyrirt\u00e6ki\u00f0 \u00e1byrg\u00f0 \u00e1 \u00feeirri vinnslu. \u00d6ll vinnsla pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga fer fram \u00ed samr\u00e6mi vi\u00f0 pers\u00f3nuverndarl\u00f6g \u00e1 hverjum t\u00edma, sbr. n\u00fa l\u00f6g nr. 90\/2018, um pers\u00f3nuvernd og vinnslu pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga, sbr. einnig regluger\u00f0 Evr\u00f3pu\u00feingsins og r\u00e1\u00f0sins (ESB) 2016\/679 um vernd einstaklinga \u00ed tengslum vi\u00f0 vinnslu pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga og um frj\u00e1lsa mi\u00f0lun sl\u00edkra uppl\u00fdsinga og ni\u00f0urfellingu tilskipunar 95\/46\/EB (almenna pers\u00f3nuverndarregluger\u00f0in).<\/p>\n

Hva\u00f0a pers\u00f3nuuppl\u00fdsingum s\u00f6fnum vi\u00f0 og hvernig notum vi\u00f0 \u00fe\u00e6r<\/strong>
\nVefverslun okkar<\/p>\n

Vi\u00f0 s\u00f6fnum nafni, heimilisfangi, netfangi og s\u00edman\u00fameri \u00feegar \u00fe\u00fa pantar v\u00f6rur \u00ed vefverslun. Vi\u00f0 notum \u00feessar uppl\u00fdsingar til a\u00f0 sta\u00f0festa hver \u00fe\u00fa ert, afgrei\u00f0a og senda p\u00f6ntun, ganga fr\u00e1 grei\u00f0slu og uppl\u00fdsa um uppf\u00e6rslur s.s. \u00e1 skilm\u00e1lum. Vi\u00f0 notum einnig \u00feessar uppl\u00fdsingar til a\u00f0 \u00f3ska eftir ums\u00f6gnum um v\u00f6rur og til a\u00f0 senda \u00fe\u00e9r fr\u00e9ttir, fr\u00f3\u00f0leik og tilbo\u00f0.<\/p>\n

\u00c1skrift a\u00f0 fr\u00e9ttabr\u00e9fi<\/p>\n

Vi\u00f0 s\u00f6fnum nafni og netfangi \u00feegar \u00fe\u00fa gerist \u00e1skrifandi a\u00f0 fr\u00e9ttabr\u00e9fi okkar \u00ed gegnum kaup \u00ed vefverslun, vefs\u00ed\u00f0u e\u00f0a \u00e1 annan m\u00e1ta og eins \u00feegar \u00fe\u00fa sendir okkur fyrirspurnir. Vi\u00f0 notum \u00feessar uppl\u00fdsingar til a\u00f0 senda \u00fe\u00e9r t\u00f6lvup\u00f3st me\u00f0 fr\u00e9ttum, uppl\u00fdsingum um v\u00f6rur, fr\u00f3\u00f0leik um jurtir og heilsu, tilbo\u00f0 og afsl\u00e6tti.<\/p>\n

Fyrirspurnir<\/p>\n

Vi\u00f0 s\u00f6fnum nafni, netfangi og \u00f6\u00f0rum pers\u00f3nulegum uppl\u00fdsingum sem \u00fe\u00fa gefur okkur \u00ed gegnum t\u00f6lvup\u00f3st, s\u00edma, messenger, live chat e\u00f0a \u00e1 samf\u00e9lagsmi\u00f0lum \u00feegar \u00fe\u00fa hefur samband og \u00f3skar eftir uppl\u00fdsingum fr\u00e1 okkur. Vi\u00f0 notum \u00feessar uppl\u00fdsingar til svara fyrirspurnum fr\u00e1 \u00fe\u00e9r.<\/p>\n

Skr\u00e1ningarg\u00f6gn<\/p>\n

Vi\u00f0 s\u00f6fnum t\u00e6knilegum uppl\u00fdsingum um snjallt\u00e6ki og t\u00f6lvu. Vi\u00f0 s\u00f6fnum einnig skr\u00e1ningarg\u00f6gnum, \u00fe.e. \u00feeim uppl\u00fdsingum sem vafri \u00feinn sendir \u00feegar \u00fe\u00fa heims\u00e6kir vefs\u00ed\u00f0una okkar. \u00deessi skr\u00e1ningarg\u00f6gn geta fali\u00f0 \u00ed s\u00e9r uppl\u00fdsingar um IP-t\u00f6lu, tegund vafra, \u00fatg\u00e1fu vafra, s\u00ed\u00f0ur sem \u00fe\u00fa heims\u00e6kir, t\u00edma og dagsetningu heims\u00f3knar, lengd t\u00edma sem \u00fe\u00fa var\u00f0ir \u00e1 s\u00ed\u00f0um og \u00f6nnur talnag\u00f6gn. Vi\u00f0 notum \u00feessar uppl\u00fdsingar til a\u00f0 b\u00e6ta \u00fej\u00f3nustu, vefs\u00ed\u00f0u og samskipti, s\u00e9rsn\u00ed\u00f0a \u00fej\u00f3nustu a\u00f0 \u00fe\u00ednum \u00fe\u00f6rfum t.a.m. hva\u00f0a v\u00f6rur e\u00f0a tilbo\u00f0 eru s\u00fdnd \u00e1 vefs\u00ed\u00f0u \u00ed samskiptum vi\u00f0 \u00feig og til a\u00f0 gera marka\u00f0sranns\u00f3knir.<\/p>\n

Vafrak\u00f6kur (e. cookies)<\/strong>
\nVafrak\u00f6kur eru litlar textaskr\u00e1r sem eru vista\u00f0ar \u00e1 t\u00f6lvunni \u00feinni e\u00f0a snjallt\u00e6kjum sem \u00fe\u00fa notar til a\u00f0 heims\u00e6kja vefs\u00ed\u00f0u \u00ed fyrsta sinn. \u00de\u00e6r gera \u00fea\u00f0 a\u00f0 verkum a\u00f0 vefs\u00ed\u00f0an man eftir \u00fe\u00e9r og hvernig \u00fe\u00fa nota\u00f0ir s\u00ed\u00f0una \u00ed hvert sinn sem \u00fe\u00fa heims\u00e6kir hana aftur. Vafrak\u00f6kur innihalda ekki pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar \u00e1 bor\u00f0 vi\u00f0 nafni\u00f0 \u00feitt, netfang, s\u00edman\u00famer e\u00f0a kennit\u00f6lu en \u00fe\u00e6r geta hinsvegar innihaldi\u00f0 texta, n\u00famer e\u00f0a uppl\u00fdsingar eins og dagsetningar.<\/p>\n

Vi\u00f0 notum vafrak\u00f6kur til a\u00f0 b\u00e6ta vi\u00f0m\u00f3t vefs\u00ed\u00f0u og til a\u00f0 fylgjast me\u00f0 og greina notkun \u00e1 henni. Tilgangur \u00feess a\u00f0 safna saman \u00feessum uppl\u00fdsingum er a\u00f0 b\u00e6ta \u00fej\u00f3nustu vi\u00f0 \u00feig og til a\u00f0 \u00fer\u00f3a og endurb\u00e6ta vefs\u00ed\u00f0una.<\/p>\n

\u00de\u00fa getur stillt vafrann \u00feinn \u00feannig a\u00f0 hann sl\u00f6kkvi \u00e1 \u00f6llum vafrak\u00f6kum, takmarki notkun \u00feeirra e\u00f0a gefi til kynna \u00feegar \u00fe\u00e6r eru sendar. Flestir vafrar eru me\u00f0 hj\u00e1lparm\u00f6guleikum sem veita uppl\u00fdsingar um hvernig eigi a\u00f0 sl\u00f6kkva \u00e1 vafrak\u00f6kum, takmarka notkun \u00feeirra e\u00f0a hvernig vafrinn gerir \u00fe\u00e9r vi\u00f0vart \u00feegar \u00fe\u00fa f\u00e6r\u00f0 senda n\u00fdja vafrak\u00f6ku. Sl\u00edkar breytingar geta dregi\u00f0 \u00far a\u00f0gengi \u00e1 tilteknum s\u00ed\u00f0um \u00e1 vefs\u00ed\u00f0unni e\u00f0a vefs\u00ed\u00f0unni \u00ed heild sinni.<\/p>\n

Ef \u00fe\u00fa slekkur \u00e1 vafrak\u00f6kum getur \u00fe\u00fa fari\u00f0 \u00e1 mis vi\u00f0 \u00fej\u00f3nustu sem vi\u00f0 veitum og \u00fev\u00ed m\u00e6lum vi\u00f0 me\u00f0 a\u00f0 \u00fe\u00fa hafir kveikt \u00e1 \u00feeim.<\/p>\n

Vi\u00f0 notum \u00feessar vafrak\u00f6kur<\/strong>
\nNau\u00f0synlegar vafrak\u00f6kur<\/p>\n

\u00deessar vafrak\u00f6kur eru nau\u00f0synlegar \u00fev\u00ed \u00fe\u00e6r gera \u00fe\u00e9r kleift a\u00f0 fara um vefs\u00ed\u00f0una og nota \u00fe\u00e1 m\u00f6guleika sem h\u00fan hefur upp \u00e1 a\u00f0 bj\u00f3\u00f0a. \u00dea\u00f0 er t.d. ekki h\u00e6gt a\u00f0 skr\u00e1 sig inn \u00e1 loku\u00f0 sv\u00e6\u00f0i \u00e1n \u00feeirra. \u00deessar vafrak\u00f6kur safna engum uppl\u00fdsingum um \u00feig sem h\u00e6gt v\u00e6ri a\u00f0 nota til marka\u00f0ssetningar e\u00f0a muna hvar \u00fe\u00fa hefur veri\u00f0 \u00e1 netinu.<\/p>\n

A\u00f0ger\u00f0ak\u00f6kur<\/p>\n

\u00deessar vafrak\u00f6kur safna uppl\u00fdsingum um hvernig \u00fe\u00fa notar vefs\u00ed\u00f0u t.d. hva\u00f0a s\u00ed\u00f0ur \u00fe\u00fa heims\u00e6kir oftast og hvort \u00fe\u00fa f\u00e6r\u00f0 villubo\u00f0. \u00deessar uppl\u00fdsingar eru nafnlausar og vi\u00f0 getum ekki bori\u00f0 kennsl \u00e1 \u00feig.<\/p>\n

Virknik\u00f6kur<\/p>\n

\u00deessar vafrak\u00f6kur muna eftir \u00fev\u00ed hva\u00f0 \u00fe\u00fa velur, t.d. notendanafn, tungum\u00e1l e\u00f0a \u00fea\u00f0 sv\u00e6\u00f0i sem \u00fe\u00fa ert \u00e1, og veita pers\u00f3nulega upplifun. \u00de\u00e6r geta muna\u00f0 breytingar sem \u00fe\u00fa gerir t.d. \u00e1 leturst\u00e6r\u00f0 og anna\u00f0 \u00e1 vefs\u00ed\u00f0u sem \u00fe\u00fa getur laga\u00f0 a\u00f0 \u00fe\u00ednum \u00fe\u00f6rfum. \u00de\u00e6r geta einnig veitt \u00fej\u00f3nustu sem \u00fe\u00fa hefur be\u00f0i\u00f0 um, t.d. a\u00f0 gera athugasemd vi\u00f0 bloggf\u00e6rslu. H\u00e6gt er a\u00f0 gera \u00fe\u00e6r uppl\u00fdsingar sem virknik\u00f6kur safna \u00f3pers\u00f3nugreinanlegar og \u00fe\u00e6r geta ekki elt uppi vefs\u00ed\u00f0ur e\u00f0a \u00f6pp sem \u00fe\u00fa sko\u00f0ar.<\/p>\n

Markk\u00f6kur<\/p>\n

\u00deessar vafrak\u00f6kur koma skilabo\u00f0um og augl\u00fdsingum sem tengjast \u00fe\u00e9r og \u00fe\u00ednum \u00e1hugam\u00e1lum til \u00fe\u00edn. \u00de\u00e6r eru stundum tengdar vi\u00f0 a\u00f0ar s\u00ed\u00f0ur eins og t.d. Facebook. Markk\u00f6kur geta l\u00edka takmarka\u00f0 hversu oft \u00fe\u00fa s\u00e9r\u00f0 augl\u00fdsingar og hj\u00e1lpa\u00f0 okkur a\u00f0 greina g\u00f6gn \u00far marka\u00f0sherfer\u00f0um.<\/p>\n

Greiningark\u00f6kur<\/p>\n

\u00deessar vafrak\u00f6kur eru nota\u00f0ar til a\u00f0 safna uppl\u00fdsingum og greina t\u00f6lfr\u00e6\u00f0i vefs\u00ed\u00f0u \u00e1n \u00feess a\u00f0 bera kennsl \u00e1 einstaka notendur. Vi\u00f0 notum t.d. Google Analytics til a\u00f0 hj\u00e1lpa okkur a\u00f0 skilja hvernig \u00feeir sem heims\u00e6kja vefs\u00ed\u00f0una okkar nota hana og koma me\u00f0 till\u00f6gur sem bygg\u00f0ar eru \u00e1 s\u00f6gu vafrans og virkni notanda.<\/p>\n

Flutningur gagna til \u00feri\u00f0ja a\u00f0ila<\/strong>
\nVi\u00f0 deilum ekki og munum aldrei deila uppl\u00fdsingum fr\u00e1 \u00fe\u00e9r gegn grei\u00f0slu til \u00feri\u00f0ja a\u00f0ila. Vi\u00f0 kunnum a\u00f0 notast vi\u00f0 \u00feri\u00f0ja a\u00f0ila til a\u00f0 gera \u00fej\u00f3nustu okkar notendav\u00e6nni, til a\u00f0 veita \u00fej\u00f3nustu fyrir okkar h\u00f6nd e\u00f0a til a\u00f0 greina hvernig \u00fej\u00f3nusta okkar er notu\u00f0.<\/p>\n

D\u00e6mi um \u00feri\u00f0ju a\u00f0ila sem vi\u00f0 kunnum a\u00f0 flytja g\u00f6gn til:<\/p>\n

Flutningafyrirt\u00e6ki (\u00cdslandsp\u00f3stur)
\nKorta\u00fej\u00f3nustufyrirt\u00e6ki (Korta)
\nT\u00e6kni\u00fej\u00f3nustufyrirt\u00e6ki s.s. h\u00fdsingara\u00f0ili vefs\u00ed\u00f0u
\n\u00deeir \u00feri\u00f0ju a\u00f0ilar sem vi\u00f0 vinnum me\u00f0 hafa eing\u00f6ngu a\u00f0gang a\u00f0 pers\u00f3nuuppl\u00fdsingum \u00fe\u00ednum til a\u00f0 vinna \u00feessi verk fyrir okkar h\u00f6nd og er \u00f3heimilt a\u00f0 afhenda \u00fe\u00e6r e\u00f0a nota \u00ed nokkrum \u00f6\u00f0rum tilgangi. Vinnslua\u00f0ilar f\u00e1 eing\u00f6ngu \u00fe\u00e6r pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar sem eru nau\u00f0synlegar fyrir \u00fe\u00e1 og eru bundnir samningi um a\u00f0 halda uppl\u00fdsingum \u00f6ruggum. A\u00f0 auki kunnum vi\u00f0 a\u00f0 mi\u00f0la pers\u00f3nuuppl\u00fdsingum fr\u00e1 \u00fe\u00e9r til opinberra a\u00f0ila ef \u00feess er krafist me\u00f0 l\u00f6gum.<\/p>\n

\u00deri\u00f0ju a\u00f0ilar og samf\u00e9lagsmi\u00f0lar<\/strong>
\nVi\u00f0 berum ekki \u00e1byrg\u00f0 \u00e1 pers\u00f3nuverndarstefnu \u00feri\u00f0ju a\u00f0ila jafnvel \u00fe\u00f3tt \u00fe\u00fa tengist \u00feeim \u00ed gegnum vefs\u00ed\u00f0una hj\u00e1 okkur. Vi\u00f0 m\u00e6lum me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00fe\u00fa kynnir \u00fe\u00e9r pers\u00f3nuverndarstefnu hvers og eins \u00feri\u00f0ja a\u00f0ila sem \u00fe\u00fa tengist \u00ed gegnum okkar vefs\u00ed\u00f0u. \u00deetta \u00e1 t.d. vi\u00f0 um eftirfarandi samf\u00e9lagsmi\u00f0la (en er ekki takmarka\u00f0 vi\u00f0), Facebook, Instagram, Youtube, Twitter og Linkedin. Vi\u00f0 berum heldur ekki \u00e1byrg\u00f0 \u00e1 pers\u00f3nuverndarstefnum annarra fyrirt\u00e6kja sem \u00fe\u00fa tengist \u00ed gegnum okkar s\u00ed\u00f0u og vi\u00f0 m\u00e6lum me\u00f0 a\u00f0 \u00fe\u00fa kynnir \u00fe\u00e9r pers\u00f3nuverndarstefnu hvers fyrirt\u00e6kis fyrir sig.<\/p>\n

Samskipti og marka\u00f0ssetning<\/strong>
\n\u00dea\u00f0 skiptir miklu m\u00e1li fyrir okkur a\u00f0 veita g\u00f3\u00f0a \u00fej\u00f3nustu og \u00fev\u00ed kunnum vi\u00f0 a\u00f0 hafa samband vi\u00f0 \u00feig til a\u00f0 leita \u00e1lits var\u00f0andi \u00fej\u00f3nustuna. Vi\u00f0 kunnum l\u00edka a\u00f0 nota pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar til a\u00f0 hafa samband me\u00f0 fr\u00e9ttabr\u00e9fi, k\u00f6nnunum, marka\u00f0s- og kynningarefni og hvers konar uppl\u00fdsingum sem vi\u00f0 teljum a\u00f0 \u00fe\u00fa hafir \u00e1huga \u00e1. \u00de\u00fa getur alltaf vali\u00f0 a\u00f0 hafna \u00f6llum samskiptum me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 afskr\u00e1 \u00feig \u00ed afskr\u00e1ningartengli ne\u00f0st \u00ed t\u00f6lvup\u00f3sti. \u00de\u00fa getur l\u00edka sent okkur t\u00f6lvup\u00f3st \u00e1 onnuson@annarosa.is og \u00f3ska\u00f0 eftir afskr\u00e1ningu.<\/p>\n

Var\u00f0veisla pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga<\/strong>
\nAnna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf. leitast alltaf vi\u00f0 a\u00f0 hafa pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar \u00fe\u00ednar r\u00e9ttar og \u00e1rei\u00f0anlegar. Vi\u00f0 geymum pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar a\u00f0eins eins lengi og \u00fe\u00f6rf krefur og \u00ed samr\u00e6mi vi\u00f0 \u00feann tilgang sem \u00feeim var safna\u00f0, \u00fe.m.t. laga- og b\u00f3khaldsskyldu.<\/p>\n

\u00d6ryggi pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga<\/strong>
\nAnna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf. notar SSL skilr\u00edki \u00e1 vefs\u00ed\u00f0u til a\u00f0 tryggja a\u00f0 \u00f6ll samskipti \u00e1 milli notanda og vefs\u00ed\u00f0u s\u00e9u dulk\u00f3\u00f0u\u00f0 sem eykur \u00e1 \u00f6ryggi \u00ed gagnaflutningum. Tilgangur SSL skilr\u00edkja er a\u00f0 hindra a\u00f0 utana\u00f0komandi a\u00f0ilar komist yfir vi\u00f0kv\u00e6m g\u00f6gn l\u00edkt og pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar og lykilor\u00f0. Vi\u00f0 notum l\u00edka a\u00f0rar t\u00e6knilegar lausnir til a\u00f0 tryggja \u00f6ryggi vefs\u00ed\u00f0u og pers\u00f3nuuppl\u00fdsinga.<\/p>\n

\u00de\u00edn r\u00e9ttindi<\/strong>
\n\u00de\u00fa hefur r\u00e9tt til \u00feess a\u00f0 f\u00e1 a\u00f0gang a\u00f0 og uppl\u00fdsingar um vinnsluna \u00e1 pers\u00f3nuuppl\u00fdsingum um \u00feig sem geymdar eru hj\u00e1 okkur. \u00de\u00fa hefur einnig r\u00e9tt til a\u00f0 lei\u00f0r\u00e9tta pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar um \u00feig ef \u00fe\u00e6r eru rangar. Haf\u00f0u samband vi\u00f0 okkur \u00e1 onnuson@annarosa.is ef \u00fe\u00fa vilt f\u00e1 a\u00f0gang e\u00f0a uppl\u00fdsingar um \u00fe\u00ednar pers\u00f3nuuppl\u00fdsingar. Ef \u00fe\u00fa ert \u00f3\u00e1n\u00e6g\u00f0(ur) me\u00f0 vinnslu okkar \u00e1 \u00fe\u00ednum pers\u00f3nuuppl\u00fdsingum \u00fe\u00e1 getur\u00f0u lagt inn kv\u00f6rtun til pers\u00f3nuverndaryfirvalda \u00fear sem \u00fe\u00fa hefur fasta b\u00fasetu.<\/p>\n

Pers\u00f3nuvernd barna<\/strong>
\nA\u00f0eins einstaklingar 18 \u00e1ra e\u00f0a eldri hafa leyfi til a\u00f0 nota \u00fej\u00f3nustu okkar.<\/p>\n

Breytingar \u00e1 pers\u00f3nuverndarstefnu<\/strong>
\nVi\u00f0 \u00e1skiljum okkur r\u00e9tt til a\u00f0 breyta e\u00f0a uppf\u00e6ra pers\u00f3nuverndarstefnu okkar hven\u00e6r sem er og hvetjum \u00feig til a\u00f0 sko\u00f0a hana reglulega. \u00de\u00fa getur s\u00e9\u00f0 hven\u00e6r \u00feessi pers\u00f3nuverndarstefna var s\u00ed\u00f0ast endursko\u00f0u\u00f0 me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 sko\u00f0a \u201es\u00ed\u00f0ast uppf\u00e6rt\u201c sk\u00fdringartextann efst \u00e1 \u00feessari s\u00ed\u00f0u. Vi\u00f0 munum tilkynna \u00fe\u00e9r me\u00f0 t\u00f6lvup\u00f3sti ef \u00feessar breytingar eru efnislegar og ef \u00feess er krafist \u00ed gildandi l\u00f6gum a\u00f0 \u00f3ska eftir sam\u00feykki \u00fe\u00ednu. Tilkynning \u00feess efnis ver\u00f0ur sett inn \u00e1 vefs\u00ed\u00f0u okkar.<\/p>\n

Haf\u00f0u samband<\/strong>
\nEf \u00fe\u00fa hefur einhverjar spurningar var\u00f0andi \u00feessa pers\u00f3nuverndarstefnu e\u00f0a vilt nota \u00feau r\u00e9ttindi sem l\u00fdst er \u00ed henni, haf\u00f0u \u00fe\u00e1 samband vi\u00f0 okkur \u00e1: onnuson@annarosa.is e\u00f0a hringdu \u00ed s\u00edma 662-8328. Einnig getur\u00f0u skrifa\u00f0 okkkur br\u00e9f og sent \u00e1 eftirfarandi heimilisfang:<\/p>\n

Anna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf.<\/p>\n

Langholtsvegur 109<\/p>\n

104 Reykjav\u00edk<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

S\u00ed\u00f0ast uppf\u00e6rt 1.07.2022. Anna R\u00f3sa grasal\u00e6knir ehf., kt. 531108-1080, Langholtsvegi 109, 104 Reykjav\u00edk, rekur vefs\u00ed\u00f0una annarosa.is, \u00fear sem h\u00e6gt er a\u00f0 kaupa v\u00f6rur, sko\u00f0a uppl\u00fdsingar um \u00fe\u00e6r, senda fyrirspurnir og sko\u00f0a \u00fdmsar uppl\u00fdsingar um fyrirt\u00e6ki\u00f0. Einnig er h\u00e6gt a\u00f0 lesa blogg \u00d6nnu R\u00f3su grasal\u00e6knis og gerast \u00e1skrifandi a\u00f0 fr\u00e9ttabr\u00e9fi hennar. Saman er \u00feetta kalla\u00f0 \u201e\u00fej\u00f3nusta\u201c. […]<\/p>\n","protected":false},"author":1,"featured_media":0,"parent":0,"menu_order":0,"comment_status":"closed","ping_status":"open","template":"","meta":{"site-sidebar-layout":"default","site-content-layout":"default","ast-site-content-layout":"","site-content-style":"default","site-sidebar-style":"default","ast-global-header-display":"","ast-banner-title-visibility":"","ast-main-header-display":"","ast-hfb-above-header-display":"","ast-hfb-below-header-display":"","ast-hfb-mobile-header-display":"","site-post-title":"","ast-breadcrumbs-content":"","ast-featured-img":"","footer-sml-layout":"","theme-transparent-header-meta":"default","adv-header-id-meta":"","stick-header-meta":"","header-above-stick-meta":"","header-main-stick-meta":"","header-below-stick-meta":"","astra-migrate-meta-layouts":"default","ast-page-background-enabled":"default","ast-page-background-meta":{"desktop":{"background-color":"","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""},"tablet":{"background-color":"","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""},"mobile":{"background-color":"","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""}},"ast-content-background-meta":{"desktop":{"background-color":"var(--ast-global-color-5)","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""},"tablet":{"background-color":"var(--ast-global-color-5)","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""},"mobile":{"background-color":"var(--ast-global-color-5)","background-image":"","background-repeat":"repeat","background-position":"center center","background-size":"auto","background-attachment":"scroll","background-type":"","background-media":"","overlay-type":"","overlay-color":"","overlay-opacity":"","overlay-gradient":""}},"footnotes":""},"class_list":["post-3","page","type-page","status-publish","hentry"],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/pages\/3"}],"collection":[{"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/pages"}],"about":[{"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/types\/page"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/users\/1"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=3"}],"version-history":[{"count":5,"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/pages\/3\/revisions"}],"predecessor-version":[{"id":27282,"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/pages\/3\/revisions\/27282"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/annarosa.is\/namskeid\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=3"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}