Er túrmerik töfrajurt?

2018-11-19T19:59:47+00:0018 október, 2016|Flokkar: Túrmerik|

Það má alveg til sannsvegar færa að túrmerik (Curcuma longa) sé töfrajurt en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er ævagömul bæði á Indlandi og í Kína. Túrmerik þykir hafa óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa margar vísindarannsóknir staðfest hefðbundna notkun þess til lækninga. Ekkert krydd er jafn vinsælt til rannsókna í heiminum í [...]