Triphala, hvað er nú það?

2018-11-19T20:51:40+00:0013 október, 2016|Flokkar: Triphala|

Triphala er ekki  nafn á einni jurt heldur heiti á ævafornri blöndu af þremur indverskum ávöxtum: Haritaki (Terminalia chebula), bibhitaki (Terminalia bellirica) og amalaki (Emblica officinalis) í jöfnum hlutföllum. Triphala er ein elsta og þekktasta jurtablanda sem um getur á Indlandi en undanfarna áratugi hefur hún einnig náð miklum vinsældum á vesturlöndum og er nýfarin [...]