Sveppir – hvað gera þeir?

2018-11-19T20:48:26+00:0018 október, 2016|Flokkar: Maitake, Reishi, Shiitake|

Margar sveppategundir hafa alla tíð verið notaðir matar, en ekki allir vita að sumir sveppir hafa líka verið notaðir til lækninga öldum saman. Mikil hefð er fyrir notkun sveppa til lækninga í Asíu en undanfarna áratugi hafa þeir einnig náð vinsældum á vesturlöndum og eru núna vinsælt rannsóknarefni vísindamanna. Áður fyrr voru sveppir eingöngu tíndir [...]