Engifer, ógleði og verkir

2018-11-19T19:51:00+00:0019 október, 2016|Flokkar: Engifer|

Engifer (Zingiber officinale) er ekki einungis eitt þekktasta krydd í heimi, lækningamáttur hans hefur verið þekktur frá örófi alda en hann er t.d. algengur í aldagömlum kínverskum jurtaformúlum. Engifer hefur fjölbreyttan lækningamátt og undanfarna áratugi hefur hann verið vinsælt viðfangsefni  vísindamanna, en þegar skoðaðir eru gagnabankar á netinu má finna hátt í 1800 rannsóknir á [...]