Orkuleysi, kvíði og þunglyndi

2018-11-19T20:43:59+00:0019 október, 2016|Flokkar: Burnirót|

Burnirót (Rhodiola rosea) hefur lengi verið notuð í grasalækningum í Austur-Evrópu og Asíu en skammt er síðan farið var að nota hana að ráði í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Mikil hefð er fyrir því að nota burnirót til að auka andlegt þol en hún er ein af fáum íslenskum jurtum sem er styrkjandi fyrir taugakerfið. Greinarhöfundur [...]