Miðað við svörin þín mæli ég með því að þú forðist eftirfarandi matartegundir og drykki. Ég hef meðhöndlað rósroða margoft í ráðgjöfinni hjá mér og hef oft séð að það að forðast eftirfarandi getur dregið úr roða:

  • Heitir drykkir (sérstaklega kaffi, svart te og heitt súkkulaði)
  • Áfengi, orkudrykkir og gos
  • Heitur og sterkur matur
  • Súkkulaði (líka dökkt súkkulaði)
  • Mjólkurvörur
  • Nammi, kökur og kex

Þar að auki er mjög mikilvægt að forðast snyrtivörur, hárvörur, sápur og rakakrem sem innihalda skaðleg innihaldsefni því þau geta auðveldlega ert viðkvæma húð. Hér geturðu lært meira um náttúrulega meðferð við rósroða.

Ég mæli með að fylgja eftirfarandi húðrútínu ef þú glímir við rósroða. Berðu 24 stunda kremið á þig á morgnana til að róa húðina og minnka roðann. Berðu svo græðikremið á þig yfir daginn fyrir auka kælingu þegar þú þarft á að halda. Glímirðu við bólur, mæli ég með að nota bóluhreinsinn þrisvar til sex sinnum á dag á bólurnar sjálfar. Þessar þrjár vörur finnurðu saman í rósroða pakkatilboðinu mínu.

  • Sale!

    Pakkatilboð – rósroði

    15.176 kr.
    Setja í körfu Skoða